Greinasafn eftir: admin

Gleðileg Jól!

Vorstehdeild vill óska öllum Vorsteh eigendum og öðrum hunda eigendum Gleðilegra Jóla og kærar þakkir fyrir frábært ár sem er senn að líða. Hlökkum til að sjá ykkur í veiðiprófum, sýningum og fleiri viðburðum á komandi ári. Hafið það frábært … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Gleðileg Jól!

Veiðipróf hjá Vorstehdeild árið 2012

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf hjá Vorstehdeild árið 2012

Nú er síðasta helgin sem má skjóta Rjúpu á þessu ári

Nú er síðasta helgin sem má skjóta Rjúpu og viljum við biðja menn að fara varlega og njóta þess að veiða með sínum hundi/um. Ekki gleyma GPS tækinu og láta vita hvert förinni er heitið. Gangi ykkur vel og góða hóflega … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nú er síðasta helgin sem má skjóta Rjúpu á þessu ári

Tillaga af nýjum veiðiprófsreglum

Endurskoðunarnefnd veiðiprófreglna sem skipuð var af Fuglahunda-, Vorsteh- og Írsk setterdeild hefur skilað inn tillögu af nýjum veiðiprófsreglum.  Eins og áður hefur komið fram munu tillögur að nýjum veiðiprófsreglum verða aðgengilegar á vefsíðum deildanna og félagsmenn komið athugsemdum sínum á … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Tillaga af nýjum veiðiprófsreglum

ISCh Rugdelias Qlm Lucienne BEST í tegundarhóp 7

Ótrúlegur árangur hjá Palla og Siggu með tíkina þeirra í grúbbu 7 Virkilega glæsilegur árangur að vinna grúbbu 7 og tóku öll verðlaun sem hægt var að vinna á sýningunni í gær. Vill Vorstehdeild óska Palla og Siggu innilega til … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við ISCh Rugdelias Qlm Lucienne BEST í tegundarhóp 7

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ – Úrslit

Snögghærður V0rsteh Hvolpaflokkur 4-6 mánaða, Rakkar: Stangarheiðar Bogi  Eigandi Kristjón Jónsson / Díana Hrönn Sigurfinnstdóttir. 1 sæti í sínum flokk og 3.sæti í úrslitum í 4-6 mánaða. Hvolpaflokkur  6-9 mánaða, Rakkar: Kópavogs Sprettur, Eigandi: Halldór Lárusson. 1.sæti í sínum flokki, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ – Úrslit

Hundasýning um helgina

Það verður Alþjóðleg hundasýning um helgina hjá HRFÍ og eru samtals 9 Vorsteh sýndir. Það verður kl 10:52 strýhærður Vorsteh (1) og kl 10:56 verður snögghærður Vorsteh (8) Það verður gaman að fylgjast með velgengni Vorsteh manna og kvenna. Gangi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hundasýning um helgina

Kragborg Arki og Christine Due

Kragborg Arki og Christine Due forsvarede deres VM titel og blev for tredje gang i træk verdensmester i Saint Hubertus. Se sammendrag fra VM:  Link VM for stående hunde og VM i Saint Hubertus blev afholdt i Frankrig fra d. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kragborg Arki og Christine Due

Fuglehunden – Frábær grein um Vorstehprófið

Frh. Frh… Frh.. Frábært að fá svona flotta umfjöllun í blaðinu Fuglehunden í Noregi. Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fuglehunden – Frábær grein um Vorstehprófið

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2011.

Föstudagurinn 28. október-sunnudagsins 30. október-(3 dagar) Laugardagurinn 5. nóvember-sunnudagsins 6. nóvember-(2 dagar) Laugardagurinn 19. nóvember-sunnudagsins 20. nóvember-(2 dagar) Laugardagurinn 26. nóvember-sunnudagsins 27. nóvember-(2 dagar) A.T.H. Ekki leyfð rjúpnaveiði helgina 12-13. nóvember.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2011.