Greinasafn eftir: admin
NM Lavland 2011 liðakeppnin.
Þeir gerðu það gott snögghærðu hundarnir í liðakeppninni NM Lavland, nældu sér í gull og þess má geta að þeir fengu líka gull á NM Andoya síðastliðinn vetur. Greinilega frábærir hundar þarna … Halda áfram að lesa
Laugavegsganga HRFÍ
Laugavegsganga HRFÍ verður laugardaginn 22. október nk. kl. 13.00. Gengið verður frá Hlemm, niður Laugaveginn og endar gangan í Hljómskálagarðinum þar sem Vinnuhundadeild og Íþróttadeild verða með skemmtiatriði. Skólahljómsveit Kópavogs mun slá taktinn og leiða gönguna eins og fyrri ár. Viðburða- … Halda áfram að lesa
Fréttir frá UF prófi.
Því miður náðist engin fuglavinna í dag, en bæði Gáta og Gleipir voru að hlaupa í fullu húsi. Kl:15:19 Ein fuglavinna hjá Gátu með reisningu, en því miður fór hún … Halda áfram að lesa
Fuglahundaprófi laugardaginn 15.Okt. frestað.
Unghundaprófinu sem vera átti í dag var frestað þangað til á morgun 16. Okt. vegna veðurs. Kveðja Vorstehdeild
Fuglahundapróf laugardaginn 15. Október.
Síðasta fuglahundapróf ársins verður haldið laugardaginn 15. október og verður prófað í unghundaflokki, ekki var næg þátttaka í opnum flokki og keppnisflokki of falla þeir þess vegna niður. Eftirtaldir hundar taka þátt: … Halda áfram að lesa
Óskum eftir flottum myndum í Veiðimynda albúmið
Við óskum eftir flottum veiðimyndum af Vorsteh. Sendið myndir á diverss@mi.is Kveða Vorstehdeild
Vorsteh unghundur bestur
Það var Snögghæri rakkinn Heiðnabergs Bylur von Greif sem fékk 1. einkunn og var valinn besti hundurinn í UF aðrir hundar sem fengu einkunn voru Pointer Vatnsenda Kara 2. einkunn. Opinn flokkur var enski setterinn Elding með 1.einkunn og besti hundur prófs. Í keppnisflokki fékk enginn … Halda áfram að lesa
Búið að fresta veiðiprófi til 12 í dag vegna veðurs.
Búið er að fresta setningu veiðiprófs FHD til kl. 12:00 í dag vegna veðurs. Athuga á á hádegi hvernig staðan verður þá. Í dag laugardag eru settir upp UF og OF og KF á morgun sunnudag. Fylgst verður með gangi … Halda áfram að lesa
Skráningarfrestur til 9. október fyrir næsta fuglahundapróf
Skráningarfrestur fyrir n.k. veiðipróf sem haldið verður helgina 15. – 16. október hefur verið framlengdur til sunnudagsins 9. október. Á laugardeginum 15. október verður prófað í unghundaflokki og opnum flokki en á sunnudeginum 16. október verður keppt í keppnisflokki. Próf … Halda áfram að lesa
Aðgerðin hjá Bjørnar Karstein Gundersen heppnaðist vel
Aðgerðin hjá Bjørnar Karstein Gundersen heppnaðist vel. Við erum búnir að vera í sambandi við eiginkonu Bjørnars hún Elise og fengið fréttir daglega af honum. Nú er kallinn orðin nokkuð brattur og búin að fara framúr rúminu, þannig að það bendir … Halda áfram að lesa



