Greinasafn eftir: admin

VORSTEH HELGI Í GARÐHEIMUM 28-29 MAÍ

Esjugrundar Spyrna                                         Mynd: Pétur Alan Vorsteh helgi verður í garðheimum helgina 28-29 maí kl 13-17 báða dagana. Við óskum eftur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við VORSTEH HELGI Í GARÐHEIMUM 28-29 MAÍ

Flottur hópur mættur á sporaæfingu

Mynd: Pétur Alan Í kvöld kom vaskur hópur með hunda sína í fyrstu sporaæfinguna sem Albert stjórnaði. Var þetta fjölbreyttur hópur af hundum, mönnum og konum. Virkilega gaman að sjá svona marga flotta hunda mætta á svæðið og er greinilega … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Flottur hópur mættur á sporaæfingu

Sporaæfing kl 20:00 í kvöld mánudag

 Hér sést nett sporavinna:)                            Mynd fengin af Vorstehklúbb á facebook Við viljum minna á sporaæfingu með verður í kvöld mánudag 16.05.11. Albert Steingrímsson hundaþjálfari mun kenna … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sporaæfing kl 20:00 í kvöld mánudag

Ársfundur Vorstehdeildar 28. febrúar

Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn þriðjudaginn 28 febrúar 2023  kl 19.30 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15 108 Reykjavík. Dagskrá; Skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2022 – febrúar 2023. Reikningar deildarinnar Kosning stjórnar Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022. Önnur mál Bendum áhugasömum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar 28. febrúar

Deildarfundur Vorstehdeildar

Fyrstir deildarfundur nýrrar stjórnar var á miðvikudagskvöldið síðastliðið og var ágætis mæting 15 manns. Var farið yfir víðan völl og mörg mál voru rædd þar á meðal var ný stjórn kynnt, einnig var óskað eftir góðu fólki í nefndir og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Deildarfundur Vorstehdeildar

Friðun á heiðinni

ISFtCh Esjugrundar Spyrna Vorstehdeild vill benda fuglahunda eigendum að nú fer rjúpan og aðrir fuglar að verpa og viljum við biðja menn og konur að gefa þeim frið uppá heiðinni og snúa sér að æfingum sem ekki styggja fuglana. Vinsamlegast farið ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Friðun á heiðinni

Karratalning í Úlfarsfelli

Mynd: Sæþór Laugardaginn 14. maí verður Karratalning í Úlfarsfelli. Talning þessi hefur verið gerð í samráði við Ólaf K Nielsen hjá Náttúrufræðistofnun undanfarin ár. Mæting er í skógarreitinn í vestanverðu fellinu kl. 14.00 og eru allir velkomnir. Að talningu lokinni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Karratalning í Úlfarsfelli

Æfing fyrir Alhliðapróf á fimmtudag kl 20:00

Högdalia´s Ýmir Í samstarfi við Fuglahundadeild og Írsk setter deild verður æfing kl 20:00 á fimmtudag. Hittingur við Sólheimakotsafleggjara. Sigurður Ben verður með hlýðniæfingar fyrir unghunda og hvetjum við alla sem eru með unghunda að mæta og að sjálfsögðu eru … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing fyrir Alhliðapróf á fimmtudag kl 20:00

Góð þáttaka á fyrirlestur!

Mynd: Pétur Alan                                             Kragborg´s Mads Góð þáttaka var á fyrirlestur hjá Alberti hundaþjálfara. Er þetta undanfari æfinga sem verða hjá Alberit á mánudögum fram að Alhliðaveðiðprófi. Einnig verða æfingar á fimmtudögum og verður þetta auglýst fljótlega þar sem næsta æfing er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Góð þáttaka á fyrirlestur!

Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!

Deildarfundur hjá vorstehdeild verður næstkomandi miðvikudag 11. Maí 2011. Kl 20:00 Langar þig að vinna með okkur? þá vantar okkur gott fólk með okkur í nefndir! Áhugasömum bent á að tala við Gunnar GSM:893-3123 Viljum við hvetja alla Vorsteh- menn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Viljum minna á deildarfund Vorstehdeildar!