





Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.febrúar kl.20:00 Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Heiðrun stigahæstu hunda Vekjum athygli á að þrjú sæti eru laus í stjórn.
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldinn miðvikudaginn 15.febrúar kl.20:00 Staðsetning: Skrifstofa HRFÍ, Síðumúla 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf Heiðrun stigahæstu hunda Vekjum athygli á að þrjú sæti eru laus í stjórn.
Bergþór S. Antonsson sendi stjórn bréf og myndir varðandi þáttöku hans og Fjallatinds Stíg á Heimsmeistarmótinu fyrir standandi fulgahunda og Sct. Huberts Cup. Komið þið sæl og blessuð. Undirritaður tók þátt í heimsmeistarkeppni standandi fuglahunda WORLD CHAMPIONSHIP FOR … Halda áfram að lesa
Bendisprófi Vorstehdeildar lauk í gær sunnudag með keppnisflokki. Prófið var sett á föstudaginn kl. 9:00 í Sólheimakoti. Sjö hundar voru mættir til leiks í opnum flokki á föstudeginum. Mikið var af fugli og mikið af tækifærum fyrir hundana. Bendishunda Saga … Halda áfram að lesa
Stjórn Vorstehdeilar HRFÍ vill koma eftirfarandi á framfæri. Á föstudag og laugardag verður prófið sett kl 9:00 og kl 10:00 á sunnudag þegar keppnisflokkur fer fram. Mæting í Sólheimakot. Eftir hvern prófdag verður happdrætti fyrir þátttakendur í Sólheimakoti. … Halda áfram að lesa
Áfangafellspróf FHD var haldið 17. – 19. september. Laugardagur 17. september Fjallatinda Alfa 1. sæti í keppnisflokki (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Gleipnir von Greif 2.sæti (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Gáta von Greif 3. sæti (Snögghærður Vorsteh) C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 … Halda áfram að lesa
Í haustprófi Vorstehdeilar HRFÍ munu Øivind Skurdal og Hannu Matti Liedes dæma í Bendisprófinu, dagana 30. september – 2. október. Øivind Skurdal er 53 ára gamall Norðmaður sem býr í Lillehammer. Hann er giftur Line Elisabeth og eiga þau … Halda áfram að lesa
Fjallatinda Frost og eigandi hans Thomas Hansen lönduðu 1. einkunn í opnum flokki um síðustu helgi í Senjaprófinu. Thomas Hansen býr með konu sinni og barni í Finnsnes í Norður-Noregi. Fjallatinda Frost er fæddur á Íslandi en foreldrar hans eru Gruetjenet’s … Halda áfram að lesa