





Nú er síðasta helgin sem má skjóta Rjúpu og viljum við biðja menn að fara varlega og njóta þess að veiða með sínum hundi/um. Ekki gleyma GPS tækinu og láta vita hvert förinni er heitið. Gangi ykkur vel og góða hóflega … Halda áfram að lesa
Endurskoðunarnefnd veiðiprófreglna sem skipuð var af Fuglahunda-, Vorsteh- og Írsk setterdeild hefur skilað inn tillögu af nýjum veiðiprófsreglum. Eins og áður hefur komið fram munu tillögur að nýjum veiðiprófsreglum verða aðgengilegar á vefsíðum deildanna og félagsmenn komið athugsemdum sínum á … Halda áfram að lesa
Ótrúlegur árangur hjá Palla og Siggu með tíkina þeirra í grúbbu 7 Virkilega glæsilegur árangur að vinna grúbbu 7 og tóku öll verðlaun sem hægt var að vinna á sýningunni í gær. Vill Vorstehdeild óska Palla og Siggu innilega til … Halda áfram að lesa
Snögghærður V0rsteh Hvolpaflokkur 4-6 mánaða, Rakkar: Stangarheiðar Bogi Eigandi Kristjón Jónsson / Díana Hrönn Sigurfinnstdóttir. 1 sæti í sínum flokk og 3.sæti í úrslitum í 4-6 mánaða. Hvolpaflokkur 6-9 mánaða, Rakkar: Kópavogs Sprettur, Eigandi: Halldór Lárusson. 1.sæti í sínum flokki, … Halda áfram að lesa
Það verður Alþjóðleg hundasýning um helgina hjá HRFÍ og eru samtals 9 Vorsteh sýndir. Það verður kl 10:52 strýhærður Vorsteh (1) og kl 10:56 verður snögghærður Vorsteh (8) Það verður gaman að fylgjast með velgengni Vorsteh manna og kvenna. Gangi … Halda áfram að lesa
Kragborg Arki og Christine Due forsvarede deres VM titel og blev for tredje gang i træk verdensmester i Saint Hubertus. Se sammendrag fra VM: Link VM for stående hunde og VM i Saint Hubertus blev afholdt i Frankrig fra d. … Halda áfram að lesa
Frh. Frh… Frh.. Frábært að fá svona flotta umfjöllun í blaðinu Fuglehunden í Noregi. Kveðja Vorstehdeild
Föstudagurinn 28. október-sunnudagsins 30. október-(3 dagar) Laugardagurinn 5. nóvember-sunnudagsins 6. nóvember-(2 dagar) Laugardagurinn 19. nóvember-sunnudagsins 20. nóvember-(2 dagar) Laugardagurinn 26. nóvember-sunnudagsins 27. nóvember-(2 dagar) A.T.H. Ekki leyfð rjúpnaveiði helgina 12-13. nóvember.
Við vekjum athygli á því að dagskráin hefst kl. 15.30 en ekki kl. 14 eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Smáhundadeild býður upp á nýstárlega sýningaþjálfun (generalprufu) á Korputorgi laugardaginn 12. nóvember, sem stendur öllum tegundum til boða. Í meðfylgjandi viðhengi … Halda áfram að lesa