Stjórn HRFí var að samþykkja veiðiprófadagskrá fyrir árið 2018 sem má sjá hér að neðan. Þetta er vinnuplagg, en ætti að halda að mestu. Nú er bara að haka við í dagatalið og taka frá helgarnar og vera með 🙂
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf 2018 – Dagskrá