Vorstehdeild HRFÍ
Header

Author Archives: admin

Sýningarþjálfun Vorstehdeildar

maí 17th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Sýningarþjálfun Vorstehdeildar)

17022391_1873872332886034_3416015067564401596_n

Það styttist í sýninguna.
Sýningaþjálfun Vorstehdeildar verður haldin í reiðhöllinni að Blíðubakka 2 í Mosfellsbæ.
Leiðbeinandi verður sýningasnillingurinn Sigrún Guðlaugardóttir :-)
Miðvikudag:
23. Maí kl. 21-22
30. Maí kl. 20-21
6. Júní kl. 20-21
Skiptið kostar 500 kr.
Muna eftir sýningataumi, kúkapoka og góða skapinu.
Vinsamlegast leggja ekki bílum á reiðstíga og ekki við hesthúsin neðan við höllina

Kaldapróf FHD – Úrslit

apríl 30th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Kaldapróf FHD – Úrslit)
Kaldi 2018 KF sunnud

Keppnisflokkurinn á sunnudag. Vorsteh í 3 af 4 sætum :-) Og Karri með 1.sæti og meistarastig. Til hamingju með árangurinn allir :-)

Kaldapróf FHD var haldið um helgina norðan heiða.  Gert var út frá Ytri Vík að venju og prófin sett þar á morgnana og farið á ný prófsvæði.
Dómarar voru Ronny Hartviksen, Andreas Björn og Svafar Ragnarsson
Fulltrúi HRFÍ í prófinu var Svafar Ragnarsson og prófstjórar voru : Unnur Unnsteinsdóttir, Páll Kristjánsson og Guðbjörg Guðmundsdóttir.

Föstudagur:
Keppnisflokkur:
1.sæti Hafrafells Hera ES
2.sæti Húsavíkur Kvika ES
Opinn flokkur:
3.einkunn Hugo Vizla og besti hundur í opnum flokk
Unghundaflokkur:
2.einkunn Ryplejas Klaki Breton og besti unghundur
2. einkunn Rampen’s Nina Vorsteh
3. einkunn Sångbergets Jökulheima Laki Vorsteh
3. einkunn Fóellu Skuggi Breton

Laugardagur
Keppnisflokkur:
1.sæti Húsavíkur Kvika ES
Opinn flokkur:
1.einkunn Fóellu Kolka Breton og besti hundur í opnum flokk.
3.einkunn Hugo Vizla
Unghundaflokkur:
1. einkunn Rypleja’s Klaki Breton og besti unghundur
1. einkunn Sångberget’s Jökulheima Laki Vorsteh
1. einkunn Fóellu Aska Breton
3. einkunn Rampen’s Ubf Nina Vorsteh
3. einkunn Fóellu Skuggi Breton

Sunnudagur
Keppnisflokkur:
1.sæti Veiðimela Karri / meistarastig. Vorsteh
2.sæti Heiðnabergs Bylur Vorsteh
3.sæti Hafrafells Hera ES
4.sæti Veiðimela Jökull Vorsteh
Opinn flokkur:
2.einkunn Vatnsenda Karma EP
Unghundaflokkur:
2.einkunn Fóellu Aska Breton

Góður Vorstehdagur Sunnudagurinn :-)

Innilega til hamingju öll með árangurinn, sætin og einkunnir !

ÍRSK prófið – úrslit

apríl 23rd, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við ÍRSK prófið – úrslit)

ÍRSK prófið var haldið um helgina, eða frá Sumardeginum fyrsta til laugardags.
Dómarar vour Ingrid Frenning og Svafar Ragnarsson.

Fyrsta daginn var Opinn og Unghundaflokkur
Úrslit dagsins voru þau að
Veiðimela Jökull Vorsteh 1. einkunn í OF og besti hundur í opnum flokk.
Veiðimela Freyja Vorsteh, 3. einkunn í OF.
Sika ze Strazistských lesu Pudelpointer 3. einkunn í OF

Rampen’s Ubf Nina Vorsteh 2. einkunn í UF og besti hundur í unghundaflokk.
Fóellu Snotra Breton 2. einkunn í UF,
Ryplejas Klaki Breton 3. einkunn í UF,
Kaldbaks Snerpa ES 3. einkunn í UF.

31062212_10215822301370722_5092884825602260992_n 31052392_10215815209193422_4360444898815010274_n
Einkunnarhafar í OF og UF. Myndir Pétur Alan

Þrír Vorstehhundar með einkunn og bestu hundar flokka, vel gert :-)

Á öðrum degi var keyrður Opinn flokkur, og þá voru úrslitin þessi.
Fóellu Kolka Breton 1. einkunn og besti hundur í opnum flokk.
Veiðimela Jökull Vorsteh 1. einkunn.
Helguhlíðar Rösk IS 2. einkunn
30762613_10215822279610178_3379976976612720640_n
Einkunnarhafar í OF með dómaranum Ingrid Frenning.
Mynd Pétur Alan

Keppnisflokkur var svo síðasta daginn, laugardaginn 21.april. og gékk Unnur Unnsteinsdóttir með dómara sem nemi.
Úrslitin urðu þessi:
Karacanis Harpa Pointer 1. sæti.
Heiðnabergs Bylur Vorsteh 2. sæti
Midtvejs Assa Breton 3. Sæti
30167334_10215829377547622_4997293184537766119_o
Sætishafar í Keppnisflokk, ásamt dómurum og Unni.
Mynd Ásgeir Heiðar.

Það er því óhætt að segja að Vorsteh hafi gert gott mót í þessu prófi :-)
5 einkunnir eða sæti til Vorsteh.
Þess má geta að nú eru fjórir hvolpar úr sama goti hjá Veiðimelaræktun komnir með 1.einkunn í OF, vel gert og til hamingju :-)
Við óskum öllum einkunnar og sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn !

Belcando próf Vorstehdeildar – úrslit

apríl 9th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Belcando próf Vorstehdeildar – úrslit)

29873327_509662902764635_7367347448006360567_o

Belcando próf Vorstehdeildar var haldið helgina 6-8 april 2018 síðastliðinn.
Góð skráning var í prófið og voru Keppnisflokkarnir sérstaklega veglegir. Dómarar voru Rune Nedrebö, Kjell Otto Hansen og Guðjón Arinbjörnsson. Guðjón var fulltrúi HRFI og Guðni Stefánsson var prófstjóri. Einar Örn gékk með dómurum í UF/OF sem dómaranemi. Á föstudeginum var prófið sett undir Helgafelli í Mosfellsbæ á Þingvallavegi. Ekki var hitastigið kræsilegt með allri vindkælingunni, trúlega nálægt alkuli. Ákveðið var að Opinn og Unghundaflokkur yrðu keyrðir saman í blönduðu partýi og farið yrði upp á Heiðarbæjarbakka. Þegar þangað var komið var allt annað veður, sól, andvari og blíða sem hélst svo alla helgina.
Níu hundar hófu daginn, 3 unghundar og 6 í opnum flokk. Kjell og Rune dæmdu hópinn saman.
Góð stemning var í hópnum og gaman að sjá flotta hunda í góðu veðri gera það sem þeir gera best.
Úrslitin eftir daginn voru:
Unghundaflokkur
Rypleja’s Klaki, Breton, leiðandi Dagfinnur Ómarsson 3.einkunn
Vatnsenda Aron, Enskur pointer, leiðandi Gunnar Örn Haraldsson 3.einkunn.
Opinn flokkur
Rjúpnabrekku Toro, Enskur setter, leiðandi Kristinn Einarsson 2.einkunn
Veiðimela Yrja, Snögghærður Vorsteh, leiðandi Óskar Hafsteinn Halldórsson, 2.einkunn
Veiðimela Jökull, Snögghærður Vorsteh, leiðandi Friðrik G. Friðriksson, 3.einkunn
Sika ze Strazistských lesu, Pudelpointer, leiðandi Atli Ómarsson, 3.einkunn

Á laugardeginum voru allir flokkar keyrðir, Unghunda og Opinn flokkur í blönduðu og svo Keppnisflokkur.
Kjell Otto dæmdi blandaða hópinn en Rune Nedrebo og Guðjón dæmdu saman Keppnisflokkinn.
Allir fóru upp á Heiðabæjarbakka, UF/OF fóru austanmegin en KF voru vestar. Aftur var frábært veður, en ef það ætti að kvarta yfir einhverju þá var andvarinn ansi hægur á köflum 😉
Nítján hundar hófu daginn 😊 3 unghundar, fjórir í opnum flokki og tólf í keppnisflokki 😊
Úrslitin eftir daginn:
Unghundaflokkur
Vatnsenda Karma, Enskur pointer, leiðandi Haukur Reynisson, 1.einkunn
Opinn flokkur
Veiðimela Jökull, Snögghærður Vorsteh, leiðandi Friðrik G. Friðriksson 2.einkunn
Rjúpnabrekku Black, Enskur setter, leiðandi Einar Guðnason, 2.einkunn
Keppnisflokkur
1.sæti, Bendishunda Saga – Þoka, Snögghærður Vorsteh,  leiðandi Guðmundur Pétursson
2.sæti, Munkefjellets Mjöll, Strýhærður Vorsteh, leiðandi Lárus Eggertsson
3.sæti, Karacanis Harpa, Enskur pointer, leiðandi Ásgeir Heiðar

Á sunnudeginum var Keppnisflokkur sem Rune Nedrebo og Kjell Otto Hansen dæmdu.
Það var ákveðið að fara upp á Heiðabæjarbakka aftur, og vera meira austanmeginn þar sem UF/OF höfðu vaðið í fugli daginn áður. Örlítið meiri gola en hina dagana en sama sólin og fína veðrið.
Möguleiki var á fugli í öllum sleppum.
Tíu hundar hófu daginn.
Úrslit voru:
Keppnisflokkur
1.sæti, Munkefjellets Mjöll, Strýhærður Vorsteh, leiðandi Lárus Eggertsson
2.sæti, Ice Artemis Mjölnir, Strýhærður Vorsteh, leiðandi Lárus Eggertsson
3.sæti, Gg Sef, Strýhærður Vorsteh, leiðandi Guðni Stefánsson
4.sæti, Fóellu Kolka, Breton, leiðandi Dagfinnur Ómarsson
5.sæti, Heiðnabergs Gleipnir von Greif, Snögghærður Vorsteh, leiðandi Jón Svan Grétarsson
Strýhærðir í þrem efstu sætunum 😊

Við óskum öllum einkunnar og sætishöfum innilega til hamingju með árangurinn um helgina, vel gert !
Níu einkunnir eða sæti til Vorstehhunda :-)

Þess má geta að þetta próf fer í sögubækurnar fyrir  að sami leiðandi sé  með hunda í fyrsta og öðru sæti í keppnisflokk og óskum við Lárusi til hamingju með það 😊
Það er sárasjaldgæft :-) og gerðist síðast gerðist fyrir 17 árum síðan þegar Ásgeir Heiðar lék þennan leik.

Rune og Kjell ákváðu að gefa norskan trébolla, fallegt handverk, til þess hunds sem næði flestum fuglavinnum yfir helgina. Það varð Munkefellets Mjöll sem náði flestum fuglavinnum eða 6 og hlaut bollan, til hamingju með það Lalli 😊

Við viljum svo að lokum þakka dómurum, prófstjóra, fulltrúa HRFI og síðast en ekki síst keppendum fyrir frábæra helgi og góða skapið. Þetta verður ekki mikið betra þegar veðurguðirnir eru líka í góðu skapi.

Styrktaraðilar deildarinnar fá allir ómældar þakkir, en í þessu prófi fóru fremstir Belcando og Famous Grouse ásamt Ljósasmiðjunni.

Síðast en alls ekki síst viljum við þakka Díönu Sigurfinnsdóttur fyrir alla hjálpina, ómetanlegt ! 😊
og Sigrúnu og Atla fyrir lýsinguna frá UF/OF á  laugardeginum, en hún er  í fréttaveitu Facebooksíðu deildarinnar ásamt myndum 😊

Vorstehdeild HRFI.
Dagur 1, myndir af einkunnarhöfum
Dagur 2, myndir af einkunnar og sætishöfum
Dagur 3, myndir af sætishöfum

29749461_509663222764603_319818627404297267_o 29749743_509662956097963_4727455305222897500_o 29871769_509663176097941_7494077737197203372_o 29871936_510554222675503_4088025938148109055_o 29872740_509663209431271_6028522554787018035_o 29983210_510554199342172_7458711962005193463_o 29983455_510554076008851_713846728442279008_o 30051635_510123549385237_7991829168491378489_o 30051684_509663146097944_4758531085291559742_o 30052025_509663306097928_5110939637981255902_o 30171496_510554139342178_2339511529761991398_o 30221672_10215944480675054_5637842039856225079_n 30222333_10215945412418347_457604690043431456_n 30415079_10215944113545876_7596360959072983681_n 30425439_510123559385236_277735633622628839_o

Þátttökulistinn í Belcando prófi Vorstehdeildar 6-8. april 2018

apríl 4th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Þátttökulistinn í Belcando prófi Vorstehdeildar 6-8. april 2018)

Mæting 6.4
Hér er þáttökkulistinn :-)  Mæting föstudaginn 6.april klukkan 9,  er á bílastæðinu, 500m eftir að beygt hefur verið inn á Þingvallaveginn frá Vesturlandsvegi. Mætingin á laugardegi verður auglýst á föstudag.
Vinsamlega hvílið svæðin þarna fyrir ofan í vikunni, þ.e. línuveginn fyrir ofan Laxnes, Skálafell og Heiðabæjarbakka.
Einar Örn hefur fengið leyfi til að ganga með sem dómaranemi í OF á föstudeginum og UF/OF á laugardeginum.
Prófstjóri er Guðni Stefánsson.
Fulltrúi HRFÍ er Guðjón Arinbjörnsson.
Einnig minnum við leiðendur á að taka með sér rjúpu í sóknarvinnu þ.e. þeir sem ekki eru með sækivottorð.
Veðurspáin er góð fyrir helgina og við hlökkum til að sjá alla í góða skapinu :-)

Föstudagur 6.april 2018

UF – Dómari Rune Nedrebo

Rypleja’s Klaki
Vatnsenda Aron
Vatnsenda Bjartur
Vatnsenda Karma

 

OF – Dómari Kjell Otto Hansen

Hafrafells Hera
Sika ze Strazistských lesu
Veiðimela Jökull
Fjallatinda Alfa
Rjúpnabrekku Black
Veiðimela Yrja
Rjúpnabrekku Toro


Laugardagur 7.april

UF – Dómari Kjell Otto Hansen

Vatnsenda Aron
Vatnsenda Karma
Vatnsenda Bjartur
Kaldbaks Orka

OF – Dómari Kjell Otto Hansen

Sika ze Strazistských lesu
Veiðimela Jökull
Rjúpnabrekku Black
Veiðimela Yrja

KF – Dómarar Rune Nedrebo og Guðjón Arinbjarnar

Ice Artemis Mjölnir
Munkefjellets Mjöll
Karacanis Harpa
Hafrafells Hera
Heiðnabergs Bylur von Greif
Bendishunda Saga
Fóellu Kolka
Fjallatinda Alfa
Gg Sef
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Ice Artemis Blökk
Veiðimela Karri

 

Sunnudagur 8.april 2018

KF –  Dómarar Rune Nedrebo og Kjell Otto Hansen

Hafrafells Hera
Ice Artemis Mjölnir
Munkefjellets Mjöll
Karacanis Harpa
Heiðnabergs Bylur von Greif
Bendishunda Saga
Fóellu Kolka
Gg Sef
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Ice Artemis Blökk
Veiðimela Karri

Barking Head próf DESÍ úrslit.

mars 25th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Barking Head próf DESÍ úrslit.)

Lárus    Hópur desi seinni
Um helgina fór fram Barking Head próf DESÍ. Dómari var Arnfinn Holm.
Vorstehhundar gerðu það mjög gott á laugadeginum :-)
Ice Artemis Mjölnir og Lárus fengu 1.einkunn í OF og besti hundur prófs í OF, og Veiðimela Krafla og Einar fengu 2. einkunn í OF.
Í Unghundaflokk fékk Rjúpnabrekku Toro  1. einkunn og varð besti hundur prófs í UF og Enski Pointerinn Vatnsenda Karma fékk einnig 1. einkunn


Seinni daginn – sunnudaginn, féllu allir úr prófi í OF, en unghundarnir uppskáru vel.
Eftirfarandi hundar fengu einkunn:
Vatnsenda Karma 2. einkunn
Rjúpnabrekku Miro 1. einkunn
Rjúpnabrekku Fríða 1.einkunn
Rjúpnabrekku Toro 1. einkunn
Rjúpnabrekku Black 1. einkunn og besti hundur prófs.
Nánar hér :-)
Við óskum öllum einkunnarhöfum til hamingju og DESÍ til hamingju með flott próf.

Skráning hafin í vorprófið

mars 21st, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin í vorprófið)

IMG_2176

Skráning er nú hafin í Vorpróf Vorstehdeildar.
Glæsilegt próf í uppsiglingu dagana 6-8 apríl.
Dómarar verða Rune Nedrebo og Kjell Otto Hansen frá Noregi sem koma og dæma með Guðjóni Arinbjarnar.
Boðið verður upp á UF og OF á föstudeginum þar sem Rune dæmir UF og Kjell OF.
Á laugardeginum verður blandað partý UF/OF sem Kjell dæmir, og einnig KF sem Rune og Guðjón dæma.
Á sunnudeginum verður blandað partý UF/OF sem Guðjón dæmir og einnig KF sem Kjell og Rune dæma.
Einar Örn hefur fengið leyfi til að ganga með sem dómaranemi í OF á föstudeginum og UF/OF á laugardeginum.
Prófstjóri er Guðni Stefánsson.
Prófið verður sett í Sólheimakoti og svo verða prófsvæðin á SV horninu, þar sem er fullt af fugli 😉
Hvetjum alla til að vera með og skrá sem fyrst, en skráningarfrestur er framlengdur til miðnættis 3.april vegna mistaka á skrifstofu og páskanna.

Hægt er að hringja í HRFI í síma 588 5255 og gefa upp kortanúmer og upplýsingar.
Upplýsingar sem þarf að hafa við höndina er: Prófsnúmerið, sem er 501804, Nafn eiganda, nafn hunds, ættbókanúmer hunds, og nafn leiðanda. Annars getur skrifstofan líklega hjálpað til við að finna út úr ættbókarnúmerinu ef það er ekki klárt.
Einnig er hægt að senda póst á hrfi@hrfi.is og  láta þessar upplýsingar þar inn og millifæra svo á félagið á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit á hrfi@hrfi.is
Gjaldskráin er hér undir  „Veiði og vinnupróf“ 

Sjáumst í góða skapinu :-)

Ársfundur

mars 20th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Ársfundur)

Stigahæstu
Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn 19. mars.
2 sæti í stjórn voru laus og buðu þeir Guðni Stefánsson og Guðmundur Pétursson sig fram til endurkjörs og engin mótframboð voru.
Á fundinum voru stigahæstu hundar ársins heiðraðir. Heiðnabergs Gleipnir von Greif, eigandi Jón Svan Grétarsson sigruðu í KF, og
Veiðimela Jökull og Friðrik Friðriksson sigruðu svo bæði í OF og Over All. Til hamingju með árangurinn :-)
Meðfylgjandi mynd er af Friðrik eiganda Jökuls, og svo tók Sigurður við verðlaununum hans Jóns Svan þar sem hann var fjarverandi.
Ársskýrslan er komin hér inn undir „Deildin“ og fundargerð ársfundar er á leiðinni.
-Uppfært-
Fundargerð ársfundar er komin inn. Árskýrslan var einnig uppfærð þar sem kom í ljós að Veiðimela Jökull og Veiðimela Krafla höfðu einnig hlotið alþjóðlega titilinn C.I.B. á árinu og lágu mistökin í því að skrifstofunni hafði yfirsést að setja afrit af því í hólfið okkar hjá Vorstehdeild. Þetta er komið á hreint og er nú rétt í Árskýrslu formanns.

Ellapróf FHD

mars 20th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Ellapróf FHD)

Ellapróf 2018 JG  Ellapróf 2018 hópur
Fyrsta heiðapróf ársins 2018 var haldið 10.mars af FHD. Ellaprófið er haldið til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara og hlýtur besti hundur  í OF Ellastyttuna, eða „Náttúrubarnið“.
Dómarar voru Pétur Alan Guðmundsson og Svafar Ragnarsson, og prófstjóri Þorsteinn Friðriksson.
Tveir hundar fengu einkunn. Vorstehhundurinn Heiðnabergs Bylur von Greif fékk 1.einkunn í OF og bretoninn Fóellu Kolka fékk 2. einkunn í OF.
Jón Garðar og Bylur fá því Náttúrubarnið til varðveislu í eitt ár, vel gert !! Frábær byrjun á árinu hjá Vorsteh !
Við óskum Jóni Garðari og Byl innilega til hamingju og einnig Dagfinni og Kolku :-)
Myndina tók Þorsteinn Friðriksson og þökkum við fyrir hana.

Stutt Dómarakynning fyrir vorpróf Vorstehdeildar.

mars 14th, 2018 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Stutt Dómarakynning fyrir vorpróf Vorstehdeildar.)

Rune Nedrebö
Ég heiti Rune Nedrebö er 46 ára og hef veitt síðan ég var 11 ára.
Er með eigin rekstur. Ég keypti fyrsta snögghærða Vorsteh hundinn minn 2002, og síðan þá hef þjálfað og leitt 8 snögghærða til 1 verðlaun í opnum flokki,  þar á meðal
veiðimeistaran NJCH Årdalen’s Revolution sem upphafið á ræktuninni Tveragga.
Ég hef dæmt í fimm ár.  Dæmt norska derbýið, semifinal og einnig norska meistaramótið.

Rune Nedrebo

Kjell Otto Hansen
Hi, my name is Kjell Otto Hansen, married and have one son. Turning 60 later this test.
Working as a leading operator for Hydro Aluminium in Sunndalsøra.
I’v been hunting with dogs since early 80’s, mainly with gordon and english setters. Have been a judge since 96. Have been lucky to judge the finals in the Norwegian Championship twice. Have two english setters, one 3 years old who was in the norwegian derby final in 2016. I’v also have a 9 month old who is looking very promesing.
Looking forward to judge your dogs
Kjell Otto
Guðjón Arinbjörnsson
Þekkja allir, skotheldur 😉
Gauji