Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl

Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð.

  • Árangur dagsins 20. apríl:
    • Elítu flokkur:
      • Ice Artemis Ariel – heiði 7,  9 sókn. Besti hundur í Elítu flokk
    • Opinn flokkur:
      • Veiðimela CBN Klemma – heiði 7, 9 sókn. Besti hundur í Opnum flokki
      • Ice Artemis Skuggi – heiði 7 ,  9 sókn.  2. einkunn meginlandspróf
Ice Artemis Ariel
Veiðimela CBN Klemma
  • Árangur dagsins 21. apríl:
    • Elítu flokkur:
      • Arkenstone Með Allt á Hreinu -: heiði 7, sókn 8. Besti hundur í Elítu flokki
    • Opinn flokkur:
      • Veiðimela CBN Klemma – heið1 7, sókn 10. Besti hundur í Opnum flokki
      • Legacyk Got Milk – heiði 5, sókn 9
Arkenstone Með Allt á Hreinu
Veiðimela CBN Klemma

Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.