





Ársfundur Vorstehdeildar fór fram 29.02.2024 í húsnæði Dýrheima í Kópavogi. Við viljum þakka öllum þeim sem mættu fyrir gott kvöld, fráfarandi stjórn fyrir þeirra störf á liðnu ári og Dýrheimum fyrir stuðninginn og þessa frábæru aðstöðu. Kosin var ný stjórn … Halda áfram að lesa
Nýjasta viðbótin í Vorsteh stofninn á Íslandi er hin snögghærða Karpaten Irbis Gloria ( Glory ). Glory er innflutt frá Rúmeníu og eru eigendur hennar þau Þorsteinn Jóhannsson og Sigrún Guðmundsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju.
Þá er komið að árlegu Norðurlandasýningu HRFÍ en hún er haldin helgina 2-3 mars í Samskipahöllinni. Að þessu sinni eru 10 snögghærðir Vorsteh skráðir og einn ræktunarhópur en því miður enginn strýhærður Vorsteh. Hér er hægt að sjá PM fyrir … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar 2024 kl 18.00 í húsnæði Dýrheima að Víkurhvarfi 5, 203 Kópavogur. Dagskráin er svohljóðandi: Kynnt er skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2023 – febrúar 2024. Farið yfir reikninga deildarinnar. Kosning í nýja stjórn. Önnur … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild HRFÍ skrifaði á dögunum undir þriggja ára samstarfssamning við Royal Canin á Íslandi. Við erum ótrúlega spennt fyrir þessu samstarfi og teljum að Royal Canin Á Íslandi sé einmitt það sem deildin þarf til að stuðla að heilbrigðu og … Halda áfram að lesa
Sæl öll. Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að hætta við fyrirhugað veiðipróf sem fyrirhugað var nú í október. Kær kveðja Stjórn Vorstehdeildar
24. júní UF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Katla – Rafn A. Sigurðsson OF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Aríel … Halda áfram að lesa
Líflands Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið 24 og 25. júní.Dómari verður Walter Annfinn Paulsen. Prófstjórar verða Friðrik Þór Hjartarsson og Arna Ólafsdóttir.Fulltrúi HRFÍ verður Guðni StefánssonFlokkar: Unghunda- og Opinn flokkur báða daga.Staðsetning: Hólmsheiði.Einnig verður valinn besti hundur prófs sem fær glaðning … Halda áfram að lesa
Í Sækiprófi Vorstehdeildar 24 og 25 júni dæmir norðmaðurinn Walter Annfinn Paulsen með gæðadrengnum og toppmanninum Guðna Stefánssyni.Prófstjórar eru Friðrik Þór Hjartarsson og Arna Ólafsdóttir 👍Hann sendi okkur kynningu á sjálfum sér sem við setjum hér inn 🙂 Skráning og … Halda áfram að lesa
Þá er Líflands veiðiprófi Vorstehdeildar lokið. Smá samantekt um prófið. Það má segja að opni flokkurinn hafi fengið á sig allskonar veður. Lítið var um rjúpu framan af prófi en rofaði svo sannarlega rjúpnalega til þegar líða tók á daginn … Halda áfram að lesa