Greinasafn eftir: admin

Dómarakynning fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Vorstehdeild minnir á Roburpróf Vorstehdeildar sem haldið verður 5-7. október í nágrenni Reykjavíkur 5. og 6. október verða Unghundaflokkur og Opinn flokkur. 6. og 7. október verða Keppnisflokkur. Egill Bergmann mun dæma Keppnisflokk ásamt norskum dómara 6. október. Svafar Ragnarsson … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir Roburpróf Vorstehdeildar

Tvö got hjá snögghærðum Vorsteh

Fæddir eru snögghærðir Vorstehhvolpar undan C.I.B. ISCh Rugdelias QLM Lucienne og ISCh Zetu Krapa. Fæddir eru snögghærðir Vorstehhvolpar undan Goðheima Nótt og Nagla Sjá nánar undir Vorsteh hundurinn -> væntanleg og/eða staðfest got Vorstehdeild óskar eigendum til hamingju með hvolpana

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Tvö got hjá snögghærðum Vorsteh

Óbreytt rjúpnaveiði í ár

Sama rjúpnaveiðitímabil í ár og í fyrra þ.e. níu dagar og byrjar veiðin 26. okt. Sjá nánar á http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/09/21/obreytt_rjupnaveidi_i_ar/ Óskum fuglahundafólki sem og öðrum til lukku með þessa ákvörðun umhverfisráðherra og þökkum fyrir það

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Óbreytt rjúpnaveiði í ár

Keppnisflokki aflýst

Keppnisflokki þeim  sem var frestað í Áfangafelli og halda átti á morgun laugardag hefur verið aflýst og geta þátttakendur fengið flutt á annað próf eða endurgreitt að frádregnum 20% prófgjalds. Vinsamlegast hafið samband við prófstjóra.  

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Keppnisflokki aflýst

Æfing í Borgarfirði laugardaginn 15. sept.

Stjórn Vorstehdeildar mun fara í Borgarfjörðinn laugardaginn 15. sept. til að velja væntanleg prófsvæði fyrir próf deildarinnar sem haldið verður 5-7. okt. Þeir sem hafa áhuga á að mæta og þjálfa hundana sína í leiðinni er velkomið að mæta í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfing í Borgarfirði laugardaginn 15. sept.

Keppnisflokki frestað aftur

Keppnisflokknum sem halda átti á morgun laugardag hefur verið frestað aftur af óviðráðanlegum orsökum.  Halda á hann næstu helgi 22. eða 23. sept. að öllu óbreyttu. Nánar síðar.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Keppnisflokki frestað aftur

Keppnisflokkurinn laugardaginn 15. sept.

Keppnisflokknum sem var frestað fyrir norðan hefur verið settur á laugardaginn 15. september.  Prófið verður sett stundvíslega  kl. 9.00 við Sólheimakot.  Dómarar verða þeir Guðjón Arinbjarnarson og Egill Bergmann.  Þeir hundar sem eru skráðir til leiks eru: Enskur setter               … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Keppnisflokkurinn laugardaginn 15. sept.

Haustpróf Vorstehdeildar verður haldið 5-7. október 2012

Haustpróf Vorstehdeildar hefur verið fært aftur um eina viku og verður haldið 5-7. október. Tveir norskir dómarar dæma prófið þeir Dagfin Fagermo og Reidar Nilsen auk íslensks dómara 5. október verða unghunda- og opinn flokkur 6. október verður blandað partý … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Haustpróf Vorstehdeildar verður haldið 5-7. október 2012

Veiðiprófi frestað í keppnisflokki.

Veiðiprófi í keppnisflokki frestað um óákveðin tíma vegna veðurs.   kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðiprófi frestað í keppnisflokki.

Dagur 2. í Áfangafellsprófinu

9. september Unghundaflokkur        Ættb.nr.           Tegund              Eigandi Gagganjunis Von         IS16232/11             Írskur setter      Egill Bergmann/Margrét Kjartansdóttir   1. Einkunn –  Besti hundur prófs Háfjalla Týri                 IS16120/11              Enskur setter     Einar Guðnason 1. einkunn Háfjalla Parma            IS16119/11               Enskur setter     Kristinn Einarsson 1. einkunn Álakvíslar Mario           … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dagur 2. í Áfangafellsprófinu