Skráning í prófið næstkomandi helgi er eftirfarandi. Því miður er ekki mögulegt að halda unghundaflokk að þessu sinni. Fyrirhugað prófsvæði er á línuveginum fyrir ofan Gljúfrastein og er fólk beðið um að gefa hvíla svæðið fram að prófi.
Prófið verður sett klukkan 09:00 laugardag og klukkan 10:00 sunnudag í Sólheimakoti.
Rauðvínsklúbburinn verður með kynningu í lok prófs .
Prófstjóri er Vilhjálmur Ólafsson s: 845-3090
Flokkur 19. okt.
Dómari: Egill Bergmann Eig/leiðandi
| Opinn | Vatnsenda Kjarval | Enskur point | Ólafur E. Jóhannson | ||
| Opinn | Heiðnabergs Gleipnir von Greif | Vorsteh, snögghærður | Jón Svan Grétarsson | ||
| Opinn | Vatnsenda Kara | Enskur pointer | Ásgeir Heiðar | ||
| Opinn | Heiðnabergs Gáta von Greif | Vorsteh, snögghærður | Jón Hákon Bjarnson & Sigríður Aðalsteinsdóttir | ||
| Opinn | Huldu Bell von Trubon | Weimaraner, snögghærður | Kristín Jónasdóttir/Haukur Reynisson | ||
| 20. okt. Dómarar: Guðjón Aringbjörnsson og Svafar Ragnarsson | |||||
| Keppnis | Hrímþoku Sally Vanity | Enskur setter | Henning Þór Aðalmundsson og Oddur Örvar Magnússon/ Henning Þór | ||
| Keppnis | Vatnsenda Kara | Enskur pointer | Ásgeir Heiðar | ||
| Keppnis | Kragsborg Mads | Vorsteh, strýhærður | Steinarr Steinarrsson/Lárus Eggertsson | ||
| Keppnis | Zetu Jökla | Vorsteh, snögghærður | Pétur Alan Guðmundsson | ||
| Keppnis | Esjugrundar Stígur | Vorsteh, snögghærður | Gunnar Pétur Róbertsson | ||
| Keppnis | Midtvejs Xo | Breton | Sigurður Ben. Björnsson |



