Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari
Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ
Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk. Boðið verður upp á þrjú skipti 24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00 31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00 6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00 Staðsetning : … Halda áfram að lesa
Hvílum heiðarnar.
Nú er kominn sá tími árs að við hættum að fara upp á heiði að æfa, rjúpan er farin að para sig og undirbúa varp og öll viljum við að það takist sem best svo nóg verði af fugli í … Halda áfram að lesa
Prófstjórnanámskeið.
Til stendur ef næg þátttaka fæst að halda prófstjóranámskeið og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi deildanna að kynna sér hlutverk prófstjórans.Áætlað er að námskeiðið sé ein kvöldstund þar sem farið verður yfir skyldur … Halda áfram að lesa
Lokadagur hjá Norðanhundum í dag, 1. maí.
Í dag var lokadagur í prófi Norðanhunda og þá var komið að keppnisflokk. Þrjú sæti náðust í dag og áttu Enskir Setar daginn. 1. sæti Steinahlíðar Atlas, eigandi Hallur Lund. 2. sæti Rjúpnasels Orka, eigandi Eyþór Þórðarson og 3. sæti … Halda áfram að lesa
Annar dagur í prófi Norðanhunda.
Öðrum degi í prófi Norðandhunda laug í gær, laugardaginn 30.apríl. Einkunnir dagsis vor þær að unghundurinn Ice Artemis Aríel fékk 2. einkunn og besti unghundurinn og besti unghundir prófins í heild. Eignadi Aríel er Arnar M. Ellertsson og óskum þeim … Halda áfram að lesa
Fyrsta degi í prófi Norðanhunda lokið.
Það var fjörugur dagur norðan heiða í dag. Sex einkunnir komu í hús. Í unghundaflokki gerðu stýhærðu Vorsteh systkynin það gott, en Ice Atemis Askur , leiðandi Andreas Blensner og Ice Artemis Aríel leiðandi Arnar Már Ellertsson fengu bæði 2. … Halda áfram að lesa
Langar þig til að verða hundaþjálfari fyrir standandi fuglahunda?
Til stendur ef næg þátttaka fæst að bjóða upp á hundaþjálfaranám með Matthias Westerlund frá Hundaskólanum Vision í Svíþjóð. Námið er um 60 klukkustundir ásamt heimaverkefnum. Fyrri hlutinn væri 3 dagar í október nk. og síðan tveir dagar í febrúar … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Norðanhunda um helgina
Nú um helgina fer fram veiðipróf Norðanhunda. Um er að ræða 3 daga próf þar sem prófað verður í unghunda- og opnum flokk á föstudag og laugardag og síðan er keppnislokkur á sunnudag. Dómarar í pórfinu eru Kjartan Lindböl og Einar Kaldi … Halda áfram að lesa
Heiðapróf FHD 23.apríl
Heiðapróf FHD fór fram í dag, dómari var Svafar Ragnarsson og prófstjóri Alti Ómarsson. Prófsvæðið var Heiðarbæjarbakkarnir og fengu þátttakendur milt og gott veður með hægum andvara. Töluvert var af fugli og áttu allir hundar möguleik á fugli í dag. … Halda áfram að lesa
Heiðarpróf FHD 23. apríl nk.
Fuglahundadeild heldur heiðarpróf 23. apríl nk. Skráningarfrestur lýkur þriðjudaginn 19. apríl. Dómarar Svafar Ragnarsson (fulltrúi HRFÍ) og Pétur Alan Guðmundsson. Prófstjóri er Atli ÓmarssonPrófsetning verður auglýst síðar. Prófað verður í unguhunda- og opnum flokk. Leiðendur í opnum flokki koma með rjúpu. Skráning … Halda áfram að lesa