Greinasafn eftir: Stjórnarmeðlimur Ritari

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst. Sú nýbreyttni var að prófið var haldið á virkum dögum og var prófsetning báða dagana kl.15:00. Prófstjóri var Ólafur Ragnarsson og dómarar prófsins voru Unnur Unnsteinsdóttir og Guðni Stefánsson. Seinni daginn … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf DESÍ var haldið dagana 9. og 10. ágúst.

Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Um helgina var sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs haldið að vegum Fuglahundadeildar. Met þátttaka var í prófinu eða 25 hundar skráðir hvorn dag og við erum nokkuð viss um að þetta sé einnig metþáttaka Vorsteh hunda í sækiprófi. Þrátt fyrir þennan … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf og sækihluti Meginlandsprófs Fuglahundadeildar fór fram um helgina 23 – 24 júlí.

Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Glæsileg skráning er í sækipróf FHD um nk. helgi 23 -24 júlí en 24 hundar eru skráðir hvorn daginn. Bendum þeim sem eru að fara að taka þátt að fylgjast með heimsíðu Fuglahundadeildar og einnig FB síðu deildarinnar varðandi nánari … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sækipróf FHD nk. helgi 23 – 24 júlí.

Líflandssækiprófið var haldið um helgina

Líflandssækipróf Vorstehdeildar var haldið nú um helgina 25 – 26 júní. Átta unghundar og þrír hundar í opnum flokk voru skráðir til þátttöku. Á laugardeginum var prófið haldið við gamla Þingavallarveginn (Kóngsveginn) og á Hafravatni, á sunnudeginum var prófið haldið … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflandssækiprófið var haldið um helgina

LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líkt og í Noregi hefur hér heima verið samþykkt undanþága frá núverandi veiðiprófsreglum fyrir sækipróf, þessi undanþága verður svo endurskoðuð á næsta ári.  Tekið skal fram að allt sem gilti áður er enn í gildi, þetta er einungis viðbót sem … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við LEIÐBEININGAR FYRIR BRÁÐ Á SÆKIPRÓFUM.

Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Þátttökulisti fyrir komandi sækipróf dagana 25 og 26 júní er eftirfarandi Unghundaflokkur Ice Artemis Ariel – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Arnar Már Ellertsson Ljósufjalla Heiða – Strýhærður Vorsteh – Leiðandi Friðrik Þór Hjaltason Vinaminnis Móa – Weimaraner – Leiðandi Arna … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Líflands-sækiprófið, þátttökulisti

Virðum varptíma rjúpunar

Stjórn deildarinnar hefur borist ábending um að einstaklingar séu að æfa á rjúpu nú í miðjum varptíma ( hundur tekur stand, reisir o.s.frv.).Við viljum góðfúslega biðja um að varptími rjúpunar sé virtur og að hún sé látin í friði. Nú … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Virðum varptíma rjúpunar

Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Stjórn Vorsthedeildar óskar eftir deildarmeðlinum í eftirfarandi nefndir; Fjáröflunarnefnd Fræðslu- göngu- og æfinganefnd Sýningarnefnd Áhugasamir eru hvattir til að senda póst á netfang deildarinnar, vorsteh@vorsteh.is

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hefur þú áhuga á að leggja deildinni lið?

Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Vorstehdeild mun bjóða upp á sýningaþjálfun fyrir komandi sýningu þann 11-12 júní nk. Boðið verður upp á þrjú skipti 24. maí þriðjudagur kl.20:00 – 21:00 31. maí þriðjudagur kl. 20:00 – 21:00 6.júní – mánudagur kl.20:00 – 21:00 Staðsetning : … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjáflun fyrir sumarsýningu HRFÍ

Hvílum heiðarnar.

Nú er kominn sá tími árs að við hættum að fara upp á heiði að æfa, rjúpan er farin að para sig og undirbúa varp og öll viljum við að það takist sem best svo nóg verði af fugli í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hvílum heiðarnar.