Meginlandspróf Fuglahundadeildar 15 – 16. október.

Meginlandspróf Fuglanundadeildar var haldið helgina 15 – 16 otkóber dómari var svínn
Adam Dschulnigg. Margir náðu að kára fulla einkunn í Meginlandsprófi og margir komnir hálfa leið. Veðrið var ekki að leika við menn og hunda þessa helgina, en vindasamt var og kalt. Þetta próf var síðasta próf ársins.

Úrslit laugardaginn 15. október.

Unghundaflokkir
Vinarminnis Móa Weimaraner Heiði 6, Sókn 9, Vatn 8, Spor 10.
2. einkunn. Besti unghundur dagsins

Veiðimela Cbn Klemma Snögghærður Vorsteh Heiði 6, Sókn 7, Vatn 8, Spor 10. 2. einkunn

Byrjendaflokkur
Legacyk Got Milk Snögghærður Vorsteh Heiði 4, Sókn 7, Vatn 10, Spor 6
3. einkunn. Besti hundur dagsins í byrjendaflokki.

Elitu flokkur
Munkefjellets Mjöll Strýhærður Vorsteh Heiði 7, Sókn 10. Besti hundur í elítu flokki.

Úrslit sunnudaginn 16. október.

Unghundaflokkur
Ljósufjalla Vera Strýhærður Vorsteh Heiði 5, Sókn 7, Vatn 9, Spor 10
3. einkunn.


Arkenstone Með Allt á Hr Snögghærður Vorsteh Heiði 6, Sókn 7Besti hundur  í unghundaflokki

Elítu flokkur
Veiðimela Jökull Snögghærður Vorsteh Heiði 6, Sókn 7. Besti hundur í elite flokki

Brynjar og Klemma, Adam Dschulnigg, Friðrik og Oreo, Jón og Erro

Brynjar og Klemma, Friðirk og Jökull,
Adam Dschulnigg, Lárus og Mjöll, Arna og Móa
Stefán og Vera ásamt dómara prófsins
Adam Dschulnigg

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.