Frábær skráning í Kaldaprófið!

Kaldaprófið

Mjög góð skráning er í Kaldaprófið sem verður haldið á Eyjafjarðarsvæðinu dagana 13-15 apríl.
Dómarar eru Glenn Olsen og Cato Jonassen frá Noregi.
Prófstjóri er Kristinn Ingi Valsson og fulltrúi HRFÍ er Pétur Alan Guðmundsson.
Prófið verður sett í Fögruvík (rétt utan við Akureyri), stundvíslega klukkan 09.00 alla dagana.
Allar nánari upplýsingar veitir Kristinn í síma 8479039.
13. apríl – Unghundaflokkur

Snjófjalla Dofri
Huldu Bell von Trubon
Gagganjunis Von
Snjófjalla Hroki
13. apríl – opinn flokkur

Heiðnabergs Gáta von Greif
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Heiðnabergs Bylur von Greif
Grugenet’s G- Ynja

Esjugrundar Spyrna
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Vallholts Vaka
Hrímþoku Francini
Hrímþoku Sally Vanity
Neisti
Midtvejs Assa
14. apríl – Unghundaflokkur

Snjófjalla Hroki
Snjófjalla Dofri
Huldu Bell von Trubon
Gagganjunis Von
14. apríl – opinn flokkur

Heiðnabergs Gáta von Greif
Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Heiðnabergs Bylur von Greif
Grugenet’s G- Ynja

Esjugrundar Spyrna
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Vallholts Vaka
Hrímþoku Francini
Töfra Hekla I’m Still Standing
Barentsvidda’s BHardy Du Cost’ Lot
Fuglodden’s Rösty
Hrímþoku Sally Vanity
Neisti
Midtvejs Assa
15. apríl – keppnisflokkur

Grugenet’s G- Ynja
Esjugrundar Stígur
Zetu Jökla

Esjugrundar Spyrna

Snjófjalla Húsavíkur Suzie Q
Francini’s Amicola
Töfra Hekla I’m Still Standing
Barentsvidda’s BHardy Du Cost’ Lot
Hrímþoku Sally Vanity
Midtvejs Xo

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.