Greinasafn eftir: admin
Haustprófi aflýst
Sæl öll. Vegna óviðráðanlegra ástæðna hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að hætta við fyrirhugað veiðipróf sem fyrirhugað var nú í október. Kær kveðja Stjórn Vorstehdeildar
Þáttökulisti Líflands Sækiprófs Vorstehdeildar
24. júní UF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Katla – Rafn A. Sigurðsson OF Nafn hunds – Eigandi Ice Artemis Aríel … Halda áfram að lesa
Skráning hafin í Líflands sækiprófið
Líflands Sækipróf Vorstehdeildar verður haldið 24 og 25. júní.Dómari verður Walter Annfinn Paulsen. Prófstjórar verða Friðrik Þór Hjartarsson og Arna Ólafsdóttir.Fulltrúi HRFÍ verður Guðni StefánssonFlokkar: Unghunda- og Opinn flokkur báða daga.Staðsetning: Hólmsheiði.Einnig verður valinn besti hundur prófs sem fær glaðning … Halda áfram að lesa
Dómarakynning fyrir Sækipróf Vorstehdeildar
Í Sækiprófi Vorstehdeildar 24 og 25 júni dæmir norðmaðurinn Walter Annfinn Paulsen með gæðadrengnum og toppmanninum Guðna Stefánssyni.Prófstjórar eru Friðrik Þór Hjartarsson og Arna Ólafsdóttir 👍Hann sendi okkur kynningu á sjálfum sér sem við setjum hér inn 🙂 Skráning og … Halda áfram að lesa
Líflandspróf Vorstehdeildar úrslit
Þá er Líflands veiðiprófi Vorstehdeildar lokið. Smá samantekt um prófið. Það má segja að opni flokkurinn hafi fengið á sig allskonar veður. Lítið var um rjúpu framan af prófi en rofaði svo sannarlega rjúpnalega til þegar líða tók á daginn … Halda áfram að lesa
Þátttökulisti í Líflandsprófi Vorstehdeildar.
Mjög góð skráning var í prófið sem haldið verður um komandi helgi. Þátttökulisti er birtur með fyrirvara ef vera skildi að einhverjar villur leynist í honum. Ef þið sjáið einhverja/ar villur endilega hafið samband við stjórn deildarinnar og því verður … Halda áfram að lesa
Líflandsprófið, breytt fyrirkomulag.
Því miður kom það upp á með stuttum fyrirvara að Guðjón Arinbjarnar sem ætlaði að dæma ásamt Einari Erni í Líflandsprófinu á ekki heimangengt. Hefur stjórn Vorstehdeildar því tekið þá ákvörðun að prófað verður í OF á laugardeginum 1.apríl og … Halda áfram að lesa
Líflandspróf Vorstehdeildar 1. og 2. april
Vorstehdeild heldur heiðapróf helgina 1-2 april.Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson og Einar Örn RafnssonPrófstjórar: Arna Ólafsdóttir og Friðrik Þór HjartarsonÞann 1.april … og þetta er ekki gabb … þá dæmir Guðjón Opinn flokk og Einar unghundaflokk, en 2.april snýst þetta við … Halda áfram að lesa
Ný stjórn Vorstehdeildar
Á framhalds ársfundi Vorstehdeildar var mönnuð ný stjórn.Kjartan Antonsson formaðurEydís Gréta Guðbrandssdóttir gjaldkeriGuðmundur Pétursson heimasíðaIngvar Karl HermannssonBergur Árni Einarsson Við þökkum fráfarandi stjórn vel unnin störf.
Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022
Á ársfundi deildarinnar sem haldinn var þann 28. febrúar fór fram heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022. Í unghundaflokki var það Veiðimela Klemma sem er í eigu Brynjars S. Sigurðssonar, í opnum flokk var það Ice Artemis Dáð sem er … Halda áfram að lesa