Skráningafrestur í Írsk Setter prófið

Jón Garðar og Heiðnabergs Bylur von Greif

Skráningafrestur í ÍRSK setter prófið rennur út á sunnudag.

Prófið verður 28,29 og 30 apríl.  Það er nr:501206. Prófað verður í UF, OF og KF.

Dómarar verða Jan-Olov Daniels frá svíþjóð,  Pétur A Guðmundsson og Egill Bergmann.  Prófstjóri er Margrét Kjartansdóttir.  Ath að skrifstofa HRFÍ er opin 9-13 á föstudag fyrir þá sem ætla að skrá hundinn sinn þar.

Einnig hægt að millifæra á reikning 515-26-707729 KT:680481-0249 og senda staðfestingu á hrfi@hrfi.is, það þarf að setja nafn og ættbókarnúmer hunds og nafni á leiðanda.  Þeir sem skrá sig þannig geta gert það fram á sunnudagskvöld (miðnætti)

Kostnaður er

4.500.- fyrir einn dag (1 x UF eða OF )

7.000.- fyrir tvo daga (2 x UF eða OF )

9.500.- fyrir þrjá daga (2 x OF og 1 x KF )

Kveðja Vorstehdeild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.