Kynning og æfingar fyrir sækiprófin

Nú á fimmtudaginn 17. maí (uppstigningardag) kl. 16 verður kynning á sækiprófum og æfingum fyrir þau í Sólheimakoti.

Svafar Ragnarsson fuglahundadómari kynnir hvernig sækipróf fer fram sem og æfingarnar sem verða í hverri viku fram að prófi FHD (23/6) og síðar Vorstehdeildar 11/8  og  12/8

Komið og kynnist hvernig prófin fara fram þ.e. sókn í vatn, spor og leita/sækja.

Eftir Sólheimakot verður verkleg æfing fyrir þátttakendur og hunda þeirra.

Allir velkomnir

.

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.