Skráning í síðasta próf ársins

Skráning í prófið næstkomandi helgi er eftirfarandi. Því miður er ekki mögulegt að halda unghundaflokk að þessu sinni. Fyrirhugað prófsvæði er á línuveginum fyrir ofan Gljúfrastein og er fólk beðið um að gefa hvíla svæðið fram að prófi.

Prófið verður sett klukkan 09:00 laugardag og klukkan 10:00 sunnudag í Sólheimakoti.

Rauðvínsklúbburinn verður með kynningu í lok prófs             .

Prófstjóri er Vilhjálmur Ólafsson s: 845-3090

Flokkur                     19. okt.

Dómari: Egill Bergmann                                                                                                                            Eig/leiðandi

Opinn Vatnsenda Kjarval Enskur point Ólafur E. Jóhannson
Opinn Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, snögghærður Jón Svan Grétarsson
Opinn Vatnsenda Kara Enskur pointer Ásgeir Heiðar
Opinn Heiðnabergs Gáta von Greif Vorsteh, snögghærður Jón Hákon Bjarnson & Sigríður Aðalsteinsdóttir
Opinn Huldu Bell von Trubon Weimaraner, snögghærður Kristín Jónasdóttir/Haukur Reynisson
20. okt. Dómarar: Guðjón Aringbjörnsson og Svafar Ragnarsson
Keppnis Hrímþoku Sally Vanity Enskur setter Henning Þór Aðalmundsson og Oddur Örvar Magnússon/ Henning Þór
Keppnis Vatnsenda Kara Enskur pointer Ásgeir Heiðar
Keppnis Kragsborg Mads Vorsteh, strýhærður Steinarr Steinarrsson/Lárus Eggertsson
Keppnis Zetu Jökla Vorsteh, snögghærður Pétur Alan Guðmundsson
Keppnis Esjugrundar Stígur Vorsteh, snögghærður Gunnar Pétur Róbertsson
Keppnis Midtvejs Xo Breton Sigurður Ben. Björnsson
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.