Úrslit sýningarinnar í dag

Stangarheiðar Frigg

Úrslit í dag voru eftirfarandi:

Snögghærður Vorsteh:

Stangarheiðar Frigg gerði sér lítið fyrir og sigraði föður sinn Högdalia’s Ymir sem var besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS) og vann einnig meistarann Zetu Jöklu í tíkunum.  Frigg lenti síðan í 4. sæti í tegundarhópi 7.

ISCh. Högdalia’s Ymir: Excellent, m.efni, meistarastig, CACIB, BOS (Best of Opposide Sex)

Kópavogs Arí: Excellent.

Stangarheiðar Frigg: Excellent, m.efni, meistarastig, CACIB, BOB (Best of Breed)

ISCh. C.I.B. Zetu Jökla: Excellent, m.efni,

Haugtun’s Siw var besti hvolpur tegundar í flokki 7-9 mánaða en komst ekki áfram í úrslitum um besta hvolp dagsins.

Haugtun's Siw

Ice Artemis Arkó

Strýhærður Vorsteh:

Ice Artemis Arkó. Besti hvolpur tegundar í flokki 7-9 mánaða en komst ekki áfram í úrslitum um besta hvolp dagsins

Stjórn Vorstehdeildar óskar Kela og Pöllu til hamingju með glæsilegan árangur, besta hund og bestu tík tegundar

sem og öðrum sýnendum dagsins.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.