Fuglahundar Suðurnesja

 

Heiðnabergs Freyja – Mynd fengin af Facebook síðu „Fuglahundar Suðurnesja“

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jæja, nú er komið að því!

Aðstaða til æfinga innanhús í vetur.  Höfum leigt litlu reiðhöllina í Reykjanesbæ á mánudagskvöldum klukkan 20.00.  Verður fyrsti hittingur  28.janúar 2013.

Við ætlum okkur að vera með ýmsar æfingar og almennt spjall um veiðihunda.   Ætlunin er að fá reynslubolta til að leiðbeina okkur í fuglahundasportinu, vera með ýmsa viðburði og æfingar.

Þar sem við leigjum reiðhöllina mun Þorleifur (gjaldkeri) rukka 500kr,- fyrir skiptið.

Þess má geta að aðeins er um 23 mín. akstur frá Hafnarfirði til Keflavíkur.

Allir velkomnir og vonumst til  að sjá sem flesta nýja og gamla með góða skapið, glennsið og hundana.

Allar nánari upplýsingar veitir.

Alfreð   S: 6507901

Kveðja

Fuglahundaklúbbur suðurnesja.

 

http://www.facebook.com/hundaklubbur

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.