Meginlandshundapróf FHD

Meginlandshundapróf FHD var haldið helgina 16-17 okt í Rockwille á Reykjanesi.
Dómari var Patrik Sjöström.
Vorstehhundar gerðu góða hluti í þessu öðru meginlandshundaprófi sem haldið hefur verið á Íslandi.

Á laugardeginum var það Sansas Bejla, strýhærður Vorsteh sem fékk einkunnina – heiði 6, sókn 4 Besti hundur OF

Á sunnudeginum voru 3 strýhærðir Vorsteh sem fengu einkunn og 2 af þeim kláruðu meginlandshundapróf með einkunn úr sækiprófi og af heiði.

Ice Artemis Dáð, heiði 7, sókn 10. 1. einkunn Meginlandshundapróf, Besti hundur OF

Hlaðbrekku Irma, heiði 4, sókn 6. 3.einkunn Meginlandshundapróf

Sansas Bejla, heiði 7, sókn 10.


Hér eru nokkrar myndir sem við fengum að láni hjá FHD

Sansas Bejla
Ice Artemis Dáð
Hlaðbrekku Irma
Sansas Bejla

Við þökkum FHD fyrir skemmtilegt próf og óskum öllum til hamingju með árangurinn 🙂

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.