Því miður kom það upp á með stuttum fyrirvara að Guðjón Arinbjarnar sem ætlaði að dæma ásamt Einari Erni í Líflandsprófinu á ekki heimangengt.
Hefur stjórn Vorstehdeildar því tekið þá ákvörðun að prófað verður í OF á laugardeginum 1.apríl og UF 2.apríl
Er þessi ákvörðun tekin í því ljósi að ef margir hundar verða skráðir til leiks þá eru þetta oft mjög langir dagar sem reyna oft mikið á unghundana.
Stjórn þykir þetta mjög leitt, en lítið við þessu að gera.
Kær kveðja Stjórn Vorstehdeildar
október 2024 S M Þ M F F L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Færslusafn
Innskráning