Líflandspróf Vorstehdeildar 1. og 2. april

Vorstehdeild heldur heiðapróf helgina 1-2 april.
Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson og Einar Örn Rafnsson
Prófstjórar: Arna Ólafsdóttir og Friðrik Þór Hjartarson
Þann 1.april … og þetta er ekki gabb … þá dæmir Guðjón Opinn flokk og Einar unghundaflokk, en 2.april snýst þetta við og Einar dæmir OF og Guðjón UF.
Skráningarfrestur er til miðnættis, eða til 23:59 miðvikudaginn 22 mars.

ATHUGIÐ BREYTINGU Á FYRIRKOMULAGINU: http://www.vorsteh.is/?p=7369

Skráning í prófið.

ATH. Skrifsstofa HRFÍ er lokuð, en hægt er að hringja í HRFÍ í 588 5255 þar sem greitt er með því að gefa upp kortanúmer. Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófnúmer 502302 í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is og vorsteh@vorsteh.is

Verðskrá veiðiprófa:
Veiðipróf einn dagur 7.100
Veiðipróf 2ja daga 10.600

Við skráningu þarf að koma fram:
-Nafn eiganda
-Nafn hunds
-Ættbókarnúmer
-Nafn leiðanda
-Hvað flokk er skráð í
-Hvaða daga
-Prófnúmer 502302Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.