





Ársfundur Vorstehdeildar var haldin í gær þann 05.03.2025 og þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sig og einnig fyrir góðan fund. Kosið var í laus sæti og er ný stjórn svohljóðandi: ** Heiðraðir voru stigahæstu hundar ársins 2024 ** Við óskum … Halda áfram að lesa
Þá hefur Vorstehdeild fengið nýja styrktaraðila til liðs við sig fyrir árið 2025 og er það Dýrakofinn á Selfossi. Þau eru innflutningsaðilar fyrir Sportsmans Pride og Charm hundafóðrið. Auk þess sem búðin er stútfull af allkonar skemmtilegu dóti. Við hlökkum … Halda áfram að lesa
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn 5. mars 2025 kl: 18:15 í húsnæði HRFI að Melabraut 17, Hafnarfirði. Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið mars 2024 til mars 2025. Farið yfir ársreikning deildarinnar Kosning stjórnar, tvö sæti laus. Önnur mál Heiðrun stigahæstu hunda … Halda áfram að lesa
Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Gömlu góðu verðlaunin frá Innnes láta aftur sjá sig og Non-Stop ætlar líka að gefa verðlaun! Einnig hefur heyrst að pylsuvagninn láti sjá sig 🙂 Prófnúmer er 502406 Síðasti skráningardagurinn er næsti fimmtudagur … Halda áfram að lesa
Er ekki komin tími til að skoða hvernig staðan er áður en við höldum í sækiprófin? Það höldum við nú. Þess má geta að hjá Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) sem er hæstur, að þar vantar inn einkunn fyrir … Halda áfram að lesa
Styrktaraðili prófssins er Royal Canin á Íslandi – www.dyrheimar.is Prófnúmer er 502406 Síðasti skráningardagurinn er fimmtudagurinn 13. júní 2024 Prófsetning báða daganna er kl 09:00 og verður nánari staðsetning auglýst síðar. Prófsvæðið er Hólmsheiði og Hafravatn. Veitt verða verðlaun fyrir besta hund … Halda áfram að lesa
Deildir innan tegundahóps 7 héldu sameiginlega deildarsýningu 19.maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17 í Hafnarfirði. Dómari sýningar var Catherine Collins frá Írlandi, hringstjóri var Sóley Ragna, ritari var Erlen Inga og sýningarstjóri var Anna Guðjónsdóttir. Þökkum við þeim öllum … Halda áfram að lesa
Vorsteh hundum og leiðendum gekk vel í veiðprófi Norðurhunda sem fór fram helgina 26-27 apríl fyrir norðan. Dómarar prófsins voru Geir Rune Stensland og Karl Ole Jörgensen Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!
Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð. Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Vorpróf Vorstehdeildar fór fram um helgina og viljum við þakka öllum sem mættu fyrir frábæra helgi og geggjaða stemmingu. Við viljum einnig þakka styrktaraðila okkar Royal Canin Ísland sem gáfu Royal Canin Maxi fóður í verðlaun fyrir besta hund í … Halda áfram að lesa