Frábær helgi með Alexander Kristiansen að baki

Síðustu helgi fór fram sækinámskeið í samstarfi við Fuglahundadeild og Deild Enska Setans. Við þökkum Alexander Kristiansen kærlega fyrir frábært námskeið fullt af fróðleik.

Hér eru nokkrar myndir frá helginni.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.