Greinasafn eftir: admin

Ellaprófið.

Í morgun var dregin rásröðin fyrir fyrri dag Ellaprófsins sem fram fer um næstu helgi. Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnumflokki og á sunnudeginum fer fram keppnisflokkur. Dómarar prófsins eru Pétur Alan Guðmundsson og Egill Bergmann. Prófstjórinn er … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Ellaprófið.

Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 8. mars kl.10:00

Garmin og dótakassinn í Sólheimakoti! Næstkomandi sunnudag 8. mars kynnir Þorsteinn (Steini) Friðriksson Garmin gps tæki og ólar. Steini mun fara yfir og kenna á tækin og sýna fólki hvernig lesa á gögn frá tækjunum bæði verklega og frá skjávarpa. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 8. mars kl.10:00

Sýning HRFÍ um helgina.

  Strýhærður Vorsteh Meistaraflokkur rakkar Ice Artemir Úranus (Arko) – Excellent – Alþjóðl.m.stig Unghundaflokkur tíkur Ice Artemis Líf – Excellent. M.stig – Alþjóðl.m.stig Snögghærður Vorsteh Ungliðaflokkur rakkar Veiðimela Jökull – Very Good Veiðimela Karri – Excellent Vinnuhundaflokkur rakkar Bendishunda Jarl … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýning HRFÍ um helgina.

Sýning HRFÍ um helgina.

Alþjóðleg sýning HRFÍ verður nú um helgina 27.feb – 1.mars. Vorsteh hundar verða sýndir sunnudaginn 1.mars. Eins og svo oft áður þá gefa heiðurshjónin Sigga og Palli Bendi Vorsteh hundum verðlaunin á þessari sýningu. Færum þeim okkar bestu þakkir fyrir, … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýning HRFÍ um helgina.

Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 22.febrúar.

Á opnu húsi í Sólheimakoti n.k. sunnudag (Konudaginn 22. feb.) verður aktívi sýnandinn kynntur Hulda og Kristín Jónasdætur og Guðbjörg Guðmundsdóttir kynna allt varðandi dóma á hundasýningumþ.e. hugtök,umsagnir, sæti, flokka, meistarastig & titla. BOB, BOS, CACIB ofl.. Þær munu svara … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 22.febrúar.

Opið hús í Sólheimakoti á sunnudaginn 15.febrúar.

Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 15. febrúar. Kotið opnar kl. 10.00. Að þessu sinni munu þeir Egill Bergmann og Bragi Valur Egilsson fara yfir veiðiprófsreglurnar og fleira sem við þeim kemur. Heitt verður á könnunni og eitthvað góðgæti með. Að … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti á sunnudaginn 15.febrúar.

Fyrsta veiðipróf ársins 21 – 22 febrúar.

Fyrsta veiðipróf ársins verður haldið helgina 21.-22. febrúar. Unghunda- og opinn flokkur verður dæmur á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Svafar Ragnarsson mun dæma unghunda- og opinn flokk. Keppnisflokkur verður dæmdur af Svafari Ragnarssyni og Egil Bergmann. Skráningarfrestur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta veiðipróf ársins 21 – 22 febrúar.

Opið hús í Sólheimakoti nk. laugardag.

Opið hús verður í Sólheimakoti næsta LAUGARDAG frá kl. 10  (ekki sunnudag). Daníel Kristinsson og Pétur Alan Guðmundsson fara yfir hvernig skal leiða hund í veiðiprófi á sem bestan máta. Eftir fyrirlesturinn verður farið út að þjálfa. Heitt á könnunni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti nk. laugardag.

Prófstjóranámskeið.

Þessi flotti hópur smellti sér á prófstjóranámskeið hjá þeim Svafari Ragnarssyni og Pétri Alan Guðmundssyni. Nokkuð ljóst að við munu ekki vera í vandræðum með prófstjóra á komandi misserum.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófstjóranámskeið.

Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 1.febrúar kl.10:00.

Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 1.febrúar. kl.10:00. Kjartan Lorange mætir til okkar og kennir hvernig á að flauta í anda – og gæsaflautur og eitthvað fleira skemmtilegt. Þið sem eigið flautur endilega mætið með þær. Kjartan er veiðimaður að guðsnáð … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 1.febrúar kl.10:00.