Í morgun var dregin rásröðin fyrir fyrri dag Ellaprófsins sem fram fer um næstu helgi.
Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnumflokki og á sunnudeginum fer fram keppnisflokkur. Dómarar prófsins eru Pétur Alan Guðmundsson og Egill Bergmann. Prófstjórinn er Ásgeir Heiðar.
Prófsetning er báða dagana klukkan 9:00 í Sólheimakoti. Rásröðin er eftirfarandi; Partý I Unghundaflokkur Rjúpnasels Skrugga Opinnflokkur Bendishunda Moli Opinnflokkur Huldu Bell von Trubon Dregið verður í keppnisflokki áður en hann hefst. Að neðan má sjá þá hunda sem þar taka þátt. Vatnsenda Kjarval |
Ellaprófið.
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.