| Í morgun var dregin rásröðin fyrir fyrri dag Ellaprófsins sem fram fer um næstu helgi.
 Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnumflokki og á sunnudeginum fer fram keppnisflokkur. Dómarar prófsins eru Pétur Alan Guðmundsson og Egill Bergmann. Prófstjórinn er Ásgeir Heiðar. Prófsetning er báða dagana klukkan 9:00 í Sólheimakoti. Rásröðin er eftirfarandi; Partý I Unghundaflokkur Rjúpnasels Skrugga Opinnflokkur Bendishunda Moli Opinnflokkur Huldu Bell von Trubon Dregið verður í keppnisflokki áður en hann hefst. Að neðan má sjá þá hunda sem þar taka þátt. Vatnsenda Kjarval | 
- 
 
- 
 
- 
 
- október 2025 - S - M - Þ - M - F - F - L - 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 - 19 - 20 - 21 - 22 - 23 - 24 - 25 - 26 - 27 - 28 - 29 - 30 - 31 
- Færslusafn
- Innskráning
 
								





