





Helgina 3.-5. maí mun Írsk setter deild halda veiðipróf. Á föstudag og laugardag verður prófað í í unghunda og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Föstudaginn dæma þeir Egill Bergmann og Roy Robertsen en laugardag og sunnudag … Halda áfram að lesa
ATH: að skráningafrestur rennur út á sunnudag! Roy Robertsen er 53 ára gamall norðmaður og mun dæma ásamt íslenskum dómara á veiðiprófi Írsk setter deildar 3- 5. maí.Roy býr í Tromsø ásamt konu sinni og þremur börnum. Roy keypti sinn … Halda áfram að lesa
GLEÐILEGT SUMAR og takk fyrir veturinn. Kveðja Vorstehdeild
Það var aðeins einn hundur sem náði sæti í Keppnisflokki í dag og var það Pointerinn Vatnsenda Kara. Óskar Vorstehdeild Ásgeiri Heiðari til hamingju með árangurinn. Hægt er að sjá nánar um prófið í heild sinni á www.fuglahundadeild.is Kveðja … Halda áfram að lesa
Góður dagur hjá Vorsteh. Heiðnabergs Bylur von Greif að gera frábæra hluti í þessu prófi. Hann fékk 1. einkunn og var bestir hundur prófs í OF. Bróðir hans Heiðnabergs Gleipnir von Greif fékk einnig 1. einkunn. Strýhærði Vorsteh hundurinn … Halda áfram að lesa
Unghundaflokkur: Enskur Setter Háfjalla Askja 2. einkunn, besti hundur prófs. Opinn flokkur: Pointer Vatnsenda Kara 1. einkunn og heiðursverðlaun, besti hundur prófs. Vorsteh sn. Heiðnabergs Gleipnir 1. einkunn Óskar Vorstehdeild Jóni Svan innilega til hamingju með árangurinn og öðrum sem … Halda áfram að lesa
Kópavogs Arí. Eigandi: Guðjón Snær Steindórsson Æfingaganga í kvöld 18.04.2013 Minnum á æfingagöngu í kvöld. Farið verður frá Sólheimakotsafleggjaranum kl. 18. Reynt verður að hafa vana menn til að leiðbeina nýliðum. Allir velkomnir með eða án hunda. SunnanKaldaprófið BREYTTUR tími. … Halda áfram að lesa
Þann 6. apríl náði Heiðnabergsræktunin þeim frábæra árangri að eiga sigurvegara í keppnisflokki og besta hund prófs í opnum flokki. Þeir Heiðnabergs Bylur og Heiðnabergs Gleipnir eru gotbræður úr 2010 Heiðnabergsgotinu sem eru undan veiðimeisturunum ISFtCh Dímoni og ISFtCh Skottu (Ljóssins Björt) Óskar Vorstehdeild … Halda áfram að lesa
Minnum á skráningafrest í SunnanKaldaprófið SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 16. apríl Prófið verður sett alla dagana kl. 09:00 í Sólheimakoti. Fyrirkomulag prófsins er hið sama og kynnt hefur verið þ.e. UF/OF föstudag og laugardag og KF sunnudag. Mun Christian Sletbakk … Halda áfram að lesa
Aðalfundur var í Sólheimakoti og voru stigahæstu hundar heiðraðir. Stigahæsti Unghundurinn var Kópavogs Arí og stigahæsti hundur í Opnum/keppnis flokki var Zetu Jökla. Vill Vorstehdeild óska þeim Guðjóni Snær Steindórssyni og fjölskyldu og Pétri Alan Guðmundssyni til hamingju með glæsilegan árangur. … Halda áfram að lesa