





Bendum mönnum á að það er orðið of seint að hafa æfingagöngur frá Sólheimakotsafleggjaranum kl. 18 vegna myrkurs svo þær falla niður.
Á meðfylgjandi myndum er Ice Artemis Blökk og Yrja á andaveiðum með eiganda sínum Lárusi. Sendið endilega inn myndir frá veiðum til vorsteh@vorsteh.is
Skráningarfrestur í síðasta próf ársins er að renna út nú á miðnætti. Frekari upplýsingar um prófið er neðar á síðunni.
Nýlega kom hingað til lands frá Noregi, snögghærð vorstehtík Haugtun’s hfe Siw. Þess má geta að móðir hennar er NJCh Haugtun’s dpb Fri sem var langstigahæsti vorstehhundurinn á síðasta ári. Hægt er að sjá allt um árangra Fri á þessum … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur á n.k. veiðpróf Fuglahundadeildar, sem haldið verður helgina 20. – 21. október rennur út 14. okóber ef skráð er á vefnum. Á laugardeginum verður prófað í unghunda- og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. … Halda áfram að lesa
Vorstehdeild hélt glæsilega veislu að kvöldi laugardags í Vorstehprófinu. Afhentar voru dómaragjafir og starfsmönnum þakkað þeirra framlag. Nokkrar myndir hér fyrir neðan frá laugardeginum.
Í dag var Keppnisflokkur haldinn í Skálafelli. Skemmst er frá því að segja að því miður náði enginn hundur sæti. Flestir höfðu möguleika á fugli bæði sem fælingu eða makkers fælingu, einn fór of stórt og einn fór út fyrir … Halda áfram að lesa
Aðeins einn hundur fékk einkunn í dag. Kópavogs Arí hlaut í dag 2. einkunn í unghundaflokki. Enginn hundur í opnum flokki fékk einkunn og enginn sæti í keppnisflokki. Nokkrir höfðu þó möguleika á fugli en það voru fáir. Keppnisflokkur verður … Halda áfram að lesa
Fyrsta degi Roburprófs Vorstehdeildar er lokið. Sól og blíða var í dag, hægur andvari og eitthvað var af fugli. Prófið á laugardag verður haldið í nágrenni Reykjavíkur og verður sett í Sólheimakoti kl. 09:00 Úrslit voru eftirfarandi i dag: Unghundaflokkur: … Halda áfram að lesa
Laugardagskvöldið 6. okt. verður sameiginleg grillveisla í veiðihúsinu við Elliðaárnar með norsku dómurunum. Komið með eigin grillmat (heyrst hefur að menn komi með villibráð) og drykkjarföng. Tímasetning tilkynnt síðar. ALLIR VELKOMNIR Tilkynnið þátttöku til Péturs í s: 896-2696, Lárusar í … Halda áfram að lesa