Greinasafn eftir: admin

Æfingaganga í kvöld kl. 18:00

Minnum á æfinguna í kvöld þriðjudag kl. 18.  Farið verður frá Sólheimakotsafleggjaranum.  Allir velkomnir á þessa síðustu skipulögðu æfingu fyrir Áfangafellsprófið.  Hittingur verður fyrir þá sem vilja á sama stað og tíma á fimmtudag.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingaganga í kvöld kl. 18:00

Einn hundur náði einkunn í dag

Einn hundur náði einkunn í fyrsta veiðiprófi haustsins og var það Breton hundurinn ISCh. C.I.B. XO sem var leiddur af eigandanum Sigurði Ben. Björnssyni.  XO fékk 2. einkunn í prófinu. Enginn hinna fjögurra náði einkunn en þó nokkuð var af … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Einn hundur náði einkunn í dag

Prófið um helgina fært til sunnudags

Fyrsta veiðipróf ársins hefur verið flutt til sunnudagsins 2. sept. og verður sett kl. 11:00 í Sólheimakoti.  Veðurspáin er góð og eru áhugasamir um fuglahundasportið velkomnir.  Þáttökulistann má sjá neðar á síðunni.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Prófið um helgina fært til sunnudags

Áfangafellsprófið á Auðkúluheiði 2012

Stærsta próf Fuglahundadeildar, Áfangafellsprófið, verður haldið 8. – 10. September. Prófið er haldið að venju á Auðkúluheiði og verður gist í Áfangafellsskála. Norðmennirnir Sven Kvåle og Tor Espen Plassgård dæma prófið og verða kynntir  á næstu dögum en einnig mun  … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellsprófið á Auðkúluheiði 2012

Fyrsta haustprófið um helgina

Ágætis þáttaka er í fyrsta haustpróf ársins.  Alls eru fimm hundar skráðir í opinn flokk en ekki náðist lágmarks þáttaka í unghundaflokk og fellur hann því niður.  Prófið verður haldið sunnudaginn 2. sept. Prófstjóri er Sigurður Ben Björnsson og dómarar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta haustprófið um helgina

Úrslit alþjóðlegrar sýningar HRFÍ

Heiðnabergs Bylur von Greif. Besti snögghærði Vorstehhundurinn í dag og annar besti hundurinn í tegundarhópi 7.  Dómari Rita Reyniers og sýnandi Guðrún Hauksdóttir Úrslit sýningarinnar í snögghærðum Vorsteh voru eftirfarandi: Ungliðaflokkur Rakkar: Stangarheiðar Bogi, IS16401/11 Excellent, meistaraefni, BHT-4 Opinn flokkur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit alþjóðlegrar sýningar HRFÍ

Fyrsta haustprófið á fjalli – skráningarfrestur

Skráningarfrestur í fyrsta haustprófið á fjalli rennur út um helgina. Í þessu fyrsta prófi verða dæmdir unghunda- og opinn flokkur. Dómarar verða Guðjón Arinbjörnsson og Svafar Ragnarsson. Hægt verður að skrá á skrifstofu HRFÍ til og með föstudagsins  24. ágúst … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta haustprófið á fjalli – skráningarfrestur

Æfingagöngur þriðjudaga og fimmtudaga

Hittingur verður við Sólheimakotsafleggjarann kl. 18  þriðjudaga og fimmtudaga og farið að æfa þaðan.  Óvíst er hvenær vanir menn verða til aðstoðar en menn geta hist og farið að æfa saman í það minnsta.  Bendum á að sauðfé er fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur þriðjudaga og fimmtudaga

Úrslit seinni dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Í dag var seinni dagur sækiprófs Vorstehdeildar.   Milt veður var og lítill vindur í byrjun en hægur andvari er leið á daginn.  Í lok dags voru grillaðar pylsur fyrir verðlaunaafhendingu.  Úrslit dagsins voru: Unghundaflokkur: Háfjalla Parma: 1. einkunn og besti … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit seinni dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Úrslit fyrri dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar

Mjög góð stemmning var á fyrri degi sækiprófs Vorstehdeildar.  Þoka var í byrjun dags og mjög hægur andvari en bætti aðeins í vind er líða tók á daginn sem betur fer þar sem sólin skein og heitt var á hunda … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit fyrri dags ProPac sækiprófs Vorstehdeildar