Fyrsta veiðipróf ársins hefur verið flutt til sunnudagsins 2. sept. og verður sett kl. 11:00 í Sólheimakoti. Veðurspáin er góð og eru áhugasamir um fuglahundasportið velkomnir. Þáttökulistann má sjá neðar á síðunni.
Prófið um helgina fært til sunnudags
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.