





Vorpróf DESI var haldið helgina 17-18 april. Prófið fór fram á Mosfellsheiðinni og var mætt á stóra bílaplanið á Nesjavallaveginum. Dómarar voru Guðjón Arinbjarnarson og Svafar Ragnarsson. Á laugardeginum náðu tveir Vorstehhundar einkunn í Unghundaflokk, það voru:Veiðimela Orri sem náði … Halda áfram að lesa
Fjórir Vorsteh hundar fengu nýjar meistara nafnbætur nýlega.Bendishunda Saga – Þoka varð Íslenskur veiðimeistari (ISFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh) Munkefjellets Mjöll varð Íslenskur veiðimeistari ( IsFtCh) og Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh) Ice Artemis Mjölnir varð Íslenskur alhliðameistari (ISCFtCh)Veiðimela Jökull varð Íslenskur … Halda áfram að lesa
Vinnuhundadeildin hélt hlýðnipróf um helgina í reiðskemmu Sprettara á Hattarvöllum. Sex mættu í Bronsprófið og skemmst frá því að segja að Fjalltinda Freyr og Díana Sigurfinns urðu stigahæst. Vel gert og til hamingju 🙂 Vorsteh, bestur í heimi 😉
Um helgina var haldið Ellaprófið á vegum FHD.Það var unghundurinn Veiðimela BJN Frosti sem hélt uppi heiðri Vorsteh í þessu prófi og náði 3. einkunn. Hundur sem á framtíðina fyrir sér og á eflaust eftir að gera góða hluti.Óskum Inga … Halda áfram að lesa
Nú hafa veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda sem deildir í tegundahópi 7 hafa unnið við að þýða úr norskum reglum um nokkurt skeið tekið gildi. VEIÐIPRÓFAREGLUR FYRIR STANDANDI FUGLAHUNDA (Gilda frá: 01.03.2021)
Vorprófi Vorstehdeildar 2-4 apríl verður aflýst. Engu að síður er nægt framboð á prófum í vor, og hvetjum við alla til að taka þátt í prófunum hjá hinum deildunum.-Stjórnin-
Vorstehdeild mun bjóða upp á kynningu á grunnþáttum í hlýðni fimmtudagskvöldið 18.febrúar. Farið verður í gegnum grunnþætti eins og: stöðugleiki, ganga við hæl, sitja liggja, bíða, flautustopp, halda á dummy og annað sem ykkur langar að fá hjálp með. Þetta … Halda áfram að lesa
Nefnd sem stjórnir deilda í Tegundahópi 7 fól að sjá um þýðingu og aðlögun norskra veiðiprófaregla hefur lokið verkinu og sent inn til stjórnar HRFÍ til samþykktar. Félagsmönnum voru birtar reglurnar og gafst kostur á að koma að athugasemdum. Nefndin … Halda áfram að lesa
Ný stjórn var kosin og er hún skipuð eftirfarandi mönnum: Guðni Stefánsson formaður Gunnar Páll Jónsson gjaldkeri Óskar Hafsteinn Halldórsson veiðiprófsnefnd Sigurður Arnet Vilhjálmsson Eiður Gísli Guðmundsson Vefsíðunefnd: Guðmundur Pétursson Nýliðanefnd: Diana Sigurfinnsdóttir Afhent voru verðlaun fyrir stigahæstu hunda Vorstehdeildar … Halda áfram að lesa
Stjórnir allra deilda í Tegundarhóp 7 hafa endurskoðað Meistarareglur fyrir íslenskan veiðimeistara. Endurskokðunarnefnd setur svo reglurnar inn í regluverkið. Hér eru nýju reglurnar meðfylgjandi: 10. Íslenskur veiðimeistari ISFtCh Til að verða íslenskur veiðimeistari (ISFtCh) þarf hundur að hafa náð einu … Halda áfram að lesa