





Fuglahundadeild heldur heiðarpróf 23. apríl nk. Skráningarfrestur lýkur þriðjudaginn 19. apríl. Dómarar Svafar Ragnarsson (fulltrúi HRFÍ) og Pétur Alan Guðmundsson. Prófstjóri er Atli ÓmarssonPrófsetning verður auglýst síðar. Prófað verður í unguhunda- og opnum flokk. Leiðendur í opnum flokki koma með rjúpu. Skráning … Halda áfram að lesa
Veiðipróf Írsksetter deildar verður að þessu sinni einn dagur og verður haldið þann 30. apríl Prófað verður í unghunda og opnum flokk. Dómari verður Svafar Ragnarsson og er hann jafnframt fulltrúi HRFÍ Prófstjóri er Egill Bergmann Prófið verður sett í … Halda áfram að lesa
Deild enska setans hélt heiðarpórf nú um helgina. Dómari var Mette Møllerop og Guðjón Arinbjarnason sem var janframt fulltrúi HRFÍ. Prófstjóri var Helga María Vilhjálsdóttir. Á föstudeginum komu þrjá einkunnir í hús, allar í opnum flokki, Rjúpnabrekku Miro, enskur seti … Halda áfram að lesa
Ný stjórn tók við á ársfundi deildarinnr þann 31.mars sl. Inn í stjórn komu fjórir nýjir aðilar. Ný stjórn er skipuð þeim, Guðna Stefánssyni, Erlu Svævarsdóttur, Díönu Sigurfinnsdóttur, Inga Mar Jónssyni og Elínu Eddu Alexandersdóttur.
Á ársfundi deildarinnar sem haldinn var þann 31.marsl sl. fór fram heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2021. í unghundaflokki var það Ice Artemis Askur sem er í eigu Andreas Blensner í opnum flokk var það Hlaðbrekku Irma sem er í … Halda áfram að lesa
Í dag eignuðust við nýjan fuglahundadómara fyrir heiðarpóf , en próf Vorstehdeildar um helgina, Líflands – Arion prófið var ústkriftarpróf Einars Arnars Rafnssonar. Andreas Bjørn og Svafar Ragnarsson sáum um úttektina og í lok prófs í dag var ljóst að … Halda áfram að lesa
Lokadagurinn í þriggja daga Líflands – Arion prófinu í dag. Í dag var keppnisflokkur. Dómarar dagsins voru Andreas Bjørn, Svafar Ragnarson sem var jafnframt fulltrúi HRFÍ dómaranemi Einar Örn, prófstjóri dagsins var Ólafur Ragnarson Veðrið var ekki alveg að vinna … Halda áfram að lesa
Annar dagurinn af þremur í Líflands – Arion prófinu fór fram í dag, laugardaginn 2. apríl.Dómari dagsins var Andreas Bjørn og dómaranemi var Einar Örn. Prófstjórar dagsins voru Ólafur Ragnarson og Viðar Örn Atlason. Fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson. Blandað partí … Halda áfram að lesa
Fyrsti dagurinn af þremur í Líflands – Arion prófinu fór fram í dag, föstudaginn 1. apríl. Dómari dagsins var Andreas Bjørn og dómaranemi var Einar Örn. Prófstjórar dagsins voru Ólafur Ragnarson og Viðar Örn Atlason. Fulltrúi HRFÍ var Svafar Ragnarsson. … Halda áfram að lesa
Við þurfum því miður að tilkynna að námskeiðið með Christine Due sem átti að vera um Hvítasunnuhelgina 29 maí – 1 júní er aflýst vegna takmörkunar á komu ferðamanna til landsins þ.e. að krafan um tveggja vikna sóttkví verður í … Halda áfram að lesa