Vorpróf Írsksetterdeidlar 30. apríl nk.

Veiðipróf Írsksetter deildar verður að þessu sinni einn dagur og verður haldið þann 30. apríl Prófað verður í unghunda og opnum flokk. Dómari verður Svafar Ragnarsson og er hann jafnframt fulltrúi HRFÍ Prófstjóri er Egill Bergmann Prófið verður sett í Sólheimakoti og prófsvæðið heiðarnar ofan þess.

Síðasti skráningardagur er 19. apríl. Allir hundar í tegundarhóp 7 velkomnir.

Sími skrifstofu HRFÍ er 588-5255.
Reikningsupplýsingar HRFÍ eru eftirfarandi:
Rknr: 515-26-707729
Kt: 680481-0249

Þátttökugjald er kr. 6.800.-

Við skráningu verður að tiltaka:
Veiðiprófsnúmer: 502206
Ættbókarnúmer hunds.
Eigandi hunds.
Nafn leiðanda.
Í hvaða flokk er verið að skrá.
Greiða verður um leið og skráning fer fram svo að skráning sé gild

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.