





Tíkur Rakkar 3. júlí 2011 eignaðist Vorsteh tíkin Beta IS08234/04 6 hvolpa, 3 tíkur og 3 hunda. Faðirinn er Vorsteh hundurinn Láki IS13234/09. Vorstehdeild óskar Páli til hamingju með þessa flottu hvolpa. Sjá nánar: væntanleg got Kveðja Vorstehdeild
Vel hefur gengið hjá Jóni Inga með gotið norður á Akureyri, gaman að sjá fallega hvolpa hjá þeim Jón Inga og Rafkeli. Þeir sem vilja fá frekari upplýsingar um þetta got er bent á að hafa samband við Jón Inga … Halda áfram að lesa