





Það var flottur dagur hjá Vorsteh. Enn og aftur sannast það hvað Vorsteh eru frábærir veiðihundar. Það voru tveir hundar sem náðu sæti í keppnisflokk í dag. 1.sæti var ISCh C.I.B. Zetu Jökla 2.sæti var ISCh – ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity Óskar … Halda áfram að lesa