Mjög góð mæting var á kynningu Svafars Ragnarssonar fuglahundadómara á sækiprófum sem haldið var í Sólheimakoti á uppstigningardag. Svafar kynnti framkvæmd prófa og æfingar fyrir þau. Æfingar verða fram á prófi og verða kynntar hér á síðunni.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Góð mæting í kynningu á sækiprófum