





Það var ekki lengi að koma ábending um frétt þar sem sagt er frá og þýddur hluti greinar um friðun og áhrif hennar á rjúpuna. Skoðið endilega pistilinn á www.enskursetter.is
Nú eftir veiðitímabilið verður lítið um að vera hjá okkur fuglahundafólki í skipulagðri dagskrá enda jólaundirbúningur í fullum gangi hjá fólki. Það verður lítið um fréttaflutning hér á síðunni næstu vikur. Félagsmenn eru þó hvattir til að senda myndir og … Halda áfram að lesa