Nú stendur yfir skráning í veiðipróf FHD sem haldið verður þann 16.02.2013. Dómarar verða Guðjón Arinbjarnarson sem dæmir UF og Egill Bergmann sem dæmir OF. Skráningu líkur 08.02.2013. Prófið verður sett í Sólheimarkoti á keppnisdegi kl 09.00
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Skráning í annað veiðpróf ársins