





Helgina 19. – 20. október verður haldið veiðipróf á vegum FHD. Prófað verður í unghunda- og opnum flokki á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum. Nú styttist í rjúpuna og um að gera koma hundunum í flott form með … Halda áfram að lesa