Sækipróf FHD verður haldið dagana 28 og 29 júní. Dómarar í prófinu verða Pétur Alan Guðmundsson, Svafar Ragnarsson og Egill Bergmann. Skráingarfrestur rennur út 22. júní á miðnætti. Við hvetjum ykkur til að skrá sem fyrst.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Sækipróf 28 og 29 júní.