





Framlengdur skráningarfrestur í veiðipróf Vorsteh deildar til miðnættis miðvikudaginn8.okt. Þar sem veðurspáin er einstaklega góð hefur stjórn Vorsteh deildar ákveðið að opna fyrir skráningu í prófið fram til miðnættis á morgun miðvikudaginn 8.okt. Endilega nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri og … Halda áfram að lesa