





Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 8. – 9. nóvember 2014 í reiðhöllinni í Víðidal. Dómarar að þessu sinni eru: Espen Engh (Noregi), Guenther Ehrenreich (Austurríki) , Carsten Birk (Danmörku), Ann-Christin Johansson (Svíþjóð), Charlotte Høier (Danmörku) og Marianne Baden (Danmörku) Vorsteh verða í … Halda áfram að lesa