





Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 1.febrúar. kl.10:00. Kjartan Lorange mætir til okkar og kennir hvernig á að flauta í anda – og gæsaflautur og eitthvað fleira skemmtilegt. Þið sem eigið flautur endilega mætið með þær. Kjartan er veiðimaður að guðsnáð … Halda áfram að lesa
Veiðimela hvolparnir slógu í geng á hvolpasýningu HRFÍ sl. laugardag þann 24. janúar. Krafla fór áfram í úrslit og varð annar besti hvolpur sýningar.
Dómarar í prófi Vorsteh deildar sem haldið verður dagana 27 – 29 mars koma frá Noregi. Þeir eru; Audun Kristiansen og Anders Simensrud. Kynning á þeim mun koma inn síðar.
Hvolpasýning HRFÍ verður á laugardaginn 24.janúar í húsnæði Gæludýra á Korputorgi. Fjórir vorsteh-hvolpar verða sýndir og verða þeir í hringum kl.13:40. Þeir sem sýndir verða eru; Veiðimela, Karri, Jökull, Krafla og Freyja.
Á sunnundaginn 18.janúar kl.10:00 er fyrsta opna húsið hjá okkur í Vorsteh, Fuglahunda og Írsk setter deild. Þar verður starfið á komandi mánuðum kynnt. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta í skemmtilegt spjall, kaffi … Halda áfram að lesa