Veiðimela hvolparnir slógu í geng á hvolpasýningu HRFÍ sl. laugardag þann 24. janúar. Krafla fór áfram í úrslit og varð annar besti hvolpur sýningar.