Dagssafn: 14. ágúst 2015
ISVCH Ljóssins Björt Skotta.
Íslenski veiðimeistarinn ISVCH Ljóssins Björt Skotta er farin á hinar eilífu veiðilendur. Skotta gaf okkur efnilega vorsteh-hunda inn í íslenska stofninn eins og Heiðnabergs Gátu, Byl og Gleipni. Við færum Jóni Hákoni okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Birt í Forsíðufrétt
Slökkt á athugasemdum við ISVCH Ljóssins Björt Skotta.



