





Stjórn Vorstehdeilar HRFÍ vill koma eftirfarandi á framfæri. Á föstudag og laugardag verður prófið sett kl 9:00 og kl 10:00 á sunnudag þegar keppnisflokkur fer fram. Mæting í Sólheimakot. Eftir hvern prófdag verður happdrætti fyrir þátttakendur í Sólheimakoti. … Halda áfram að lesa
Opinn flokkur 30.sept Dómarar: Hannu M. Liedes & Øivind Skurdal Ice Artemis Mjölnir Vorsteh, strýh. Bendishunda Jarl Vorsteh, snöggh. Veiðimela Krafla Vorsteh, snöggh. Heiðnabergs Gleipnir von Greif Vorsteh, snöggh. Bendishunda Saga Vorsteh, snöggh. Hafrafells Zuper Caztro Enskur setter Rjúpnasels Rán … Halda áfram að lesa
Minnum á að skráningarfrestur í Bendisprófið rennur út á morgun föstudaginn 23.sept. Hannu Matti Liedes mun dæma OF og Øivind Skurdal mun dæma UF á föstudeginum. Svo snýst það við á laugardaginn, þá dæmir Øivind Skurdal OF og Hannu Matti … Halda áfram að lesa
Áfangafellspróf FHD var haldið 17. – 19. september. Laugardagur 17. september Fjallatinda Alfa 1. sæti í keppnisflokki (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Gleipnir von Greif 2.sæti (Snögghærður Vorsteh) Heiðnabergs Gáta von Greif 3. sæti (Snögghærður Vorsteh) C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 … Halda áfram að lesa
Í haustprófi Vorstehdeilar HRFÍ munu Øivind Skurdal og Hannu Matti Liedes dæma í Bendisprófinu, dagana 30. september – 2. október. Øivind Skurdal er 53 ára gamall Norðmaður sem býr í Lillehammer. Hann er giftur Line Elisabeth og eiga þau … Halda áfram að lesa
Úrslit Vorsteh strý & snögghærður Dómari var Collette Muldoon. Vorsteh strýhærður: Vinnuhundaflokkur Rakkar Ice Artemis Mjölnir Exellent. M.efni. M.stig CACIB. BOS Unghundaflokkur tíkur Munkefjellets Mjöll Exellent. M.efni M.stig CACIB. BOB Munkefjellets Mjöll varð í 2.sæti í grúppu 7. Glæsilegur árangur … Halda áfram að lesa