





Fjórir Vorstehhundar voru sýndir um helgina á Septembersýningu HRFÍ. Í snögghærðum Vorsteh voru það: Veiðimela Jökull sem varð besti hundur tegundar og fékk BOB Excellent, meist.efni, CACIB, besti rakki, og fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7. Veiðimela Karri fékk … Halda áfram að lesa