





Bendispróf Vorstehdeildar var haldið 5-7 oktober 2018. Frábær skráning var í prófið eða 62 skráningar. Dómarar voru Per Olai Stömner og Glenn Olsen ásamt Guðjóni Arinbjarnar og svo Pétri Alan sem leysti Guðjón af á síðasta degi í UF/OF. Prórstjóri var … Halda áfram að lesa