





Á ársfundi Vorstehdeildar voru stigahæstu hundar ársins 2018 heiðraðir. Friðrik G. Friðriksson tók við þrem viðurkenningum þar sem Veiðimela Jökull varð stigahæstur í OF, KF og Over All, og Unnur Unnsteinsdóttir tók við viðurkenningu fyrir Sångbergets Jökulheima Laka … Halda áfram að lesa